Opinberar framkvæmdir og endurheimt votlendis

Við skoðum opinberar framkvæmdir, sem hafa farið 160 milljarða fram úr áætlunum á síðustu þremur áratugum. Hver ber ábyrgðina og hvað er til ráða? Við höldum svo áfram umfjöllun okkar um loftslagsmál, sem snúast ekki bara um að haka við ákvæði í alþjóðasamningum.