Saga hlutanna

Litir

Af hverju er blár blár? Af hverju er rauður rauður? Sjáum við mennirnir alla liti? Hvernig myndast litir? Hvernig myndast regnboginn? Eru alltaf sömu litir í regnboganum? Hvað er litahringurinn og hver fann hann upp og hvað eru heitir og kaldir litir og andstæðir litir?

Við ætlum gera okkar besta til svara öllum þessum spurningum í dag.

Sérfræðingur þáttarins er: Ari Ólafsson

Heimildir: Hafdís Ólafsdóttir

Frumflutt

30. mars 2016

Aðgengilegt til

17. júní 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Þættir

,