Saga hlutanna

Klukka

Í þætti dagsins ætlum við fræðast um klukkur og hvernig þær urðu til. Hvenær fórum við mennirnir reyna mæla tímann og er hægt skilgreina hann á einhvern hátt? Hvers konar uppfinningar voru fyrstu klukkurnar og hvenær var klukkan samstillt á Íslandi? Hvað er Greenwich og hvernig tengist staður því hvað klukkan er? Ef ég fer í ferðalag og þarf breyta klukkunni minni 3 klukkutíma afturábak, er ég þá fara til baka í tíma?

Ýmsar skemmtilegar vangaveltur um tímann og klukkur.

Sérfræðingur þáttarins er: Þorsteinn Vilhjálmsson

Frumflutt

17. feb. 2016

Aðgengilegt til

6. maí 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Þættir

,