Saga hlutanna

Peningar

Þessa dagana er alþjóðleg fjármálalæsisvika. Við hjá KrakkaRúv tökum þátt í þessu flotta verkefni svo í dag ætlum við vita ýmislegt um peninga. Hvaðan koma þeir og hver er saga þeirra? Hvað er mynt? Hvernig var fyrsti seðillinn? Hver prentar seðlana? Hver ákveður hvaða fólk er á peningunum? Hafa einhverntímann verið myndir af krökkum á peningum?

Þetta og ýmislegt fleira spennandi og skemmtilegt um peninga.

Sérfræðingur þáttarins er: Sigurður Helgi Pálmason

Frumflutt

2. mars 2016

Aðgengilegt til

27. maí 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Þættir

,