Matartíminn

Þáttur 6 af 6

Frumflutt

14. júlí 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Matartíminn

Í þáttunum Matartíminn segir Gunnar Smári Egilsson sögur af mat undir ljúfum tónum sem Magnús R. Einarsson velur. Raktar eru sögurnar á bak við einstakrar máltíðir, þekkta rétti og framleiðslu- og eldunaraðferðir; og dregið fram hvernig við getum lesið sögu okkar af disknum; hver við erum, hvaðan við komum og jafnvel hvert við stefnum.

Þættir

,