Lesandi vikunnar

Þorfinnur Skúlason

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Þorfinnur Skúlason íslenskufræðingur og vefstjóri. Hann sagði okkur frá því í dag hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Þetta eru bækurnar sem Þorfinnur hefur lesið undanfarið:

Eilífðarvetur e. Emil Hjörvar Petersen

Grænmetisætan e. Han Kang

Sjá dagar koma e. Einar Kárason

Innanríkið Alexíus e. Bragi Ólafsson

Svo bætti hann við eftirfarandi bókum sem hafa haft sérstaklega mikil áhrif á hann í gegnum tíðina:

Öræfi e. Ófeig Sigurðsson

Glæsir e. Ármann Jakobsson

Skugga-Baldur e. Sjón

Ævisaga Gylfa Ægissonar e. Sólmund Hólm

Breytileg Átt e. Ása í

Sofðu ást mín e. Andra Snæ Magnason

Frumflutt

7. des. 2025

Aðgengilegt til

7. des. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,