Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Þorfinnur Skúlason íslenskufræðingur og vefstjóri. Hann sagði okkur frá því í dag hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Þetta eru bækurnar sem Þorfinnur hefur lesið undanfarið:
Eilífðarvetur e. Emil Hjörvar Petersen
Grænmetisætan e. Han Kang
Sjá dagar koma e. Einar Kárason
Innanríkið – Alexíus e. Bragi Ólafsson
Svo bætti hann við eftirfarandi bókum sem hafa haft sérstaklega mikil áhrif á hann í gegnum tíðina: