Lesandi vikunnar

Valgerður Húnboga

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var það Valgerður Húnboga lögfræðingur, en hún heldur utan um tvo bókaklúbba á Akureyri. Við fengum heyra hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Valgerður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

El Descontento e. Beatriz Serrano

Poor e. Katriona O´Sullivan

Wedding People e. Alison Enspach

Hildar-bækurnar e. Sato Rämö

Anna í Grænuhlíð, Emma í Mánalundi e. L.M. Montgomery

Ferðabækur George Orwell

Frumflutt

30. nóv. 2025

Aðgengilegt til

30. nóv. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,