Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Eiríkur Jónsson lagaprófessor og landsréttardómari. Við fengum hann til að segja okkur hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Eiríkur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Michael J. Klarman: The Framers´ Coup - The Making of the United States Constitution.
Viðar Már Matthíasson: Endurheimt verðmæta við gjaldþrot.