Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Guðrún talaði um eftirafarndi bækur og höfunda: