Lesandi vikunnar

Guðrún Ingólfsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Guðrún talaði um eftirafarndi bækur og höfunda:

Tímaskjól e. Georgi Gospodinov

Móðurást e. Kristínu Ómarsdóttur

Frumflutt

23. nóv. 2025

Aðgengilegt til

23. nóv. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,