Það var gestagangur hjá Danna þetta fimmtudagskvöldið. Pétur Ben kom og ræddi gítarstillingar sem og nýjustu plötuna sína, Painted Blue.
Svo kom hún Lúpína einnig að ræða ástarsorg og nýja lagið sitt The Rain Goes Up, sem kemur út á miðnætti.
VIðtalið við Pétur má heyra 00:33:10
Viðtalið við Lúpínu má heyra 01:35:06
Lagalistinn
Eels - Flyswatter
Robyn - Dancing on my own
Amor Vincit Omnia - Rvk Amour
Marina & The Diamonds - I am not a robot
Dizzee Rascal - Bonkers
Tears for Fears - Everybody wants to rule the world
Duran Duran - Girls on film
Elton John - Amoreena
Pétur Ben og Eberg - Over and over
Pétur Ben - Painted blue nr. 1
Ari Árelíus - Lifi drauminn
Infadels - Love like semtex
Spoon - Chateau Blues
Lúpína - Ástarbréf
Lúpína - The Rain goes up
Pavement - Cut your hair
Wet Leg - Chaise Longue
Svavar Knútur - Clementine
Myrra Rós - Sail on
Lagaleki vikunnar: Virgin Orchestra - Banger