Danni tók kvöldvaktina í miklum huggulegheitum. Hann fékk til sín Fannar Inga, forsprakka hljómsveitarinnar Hipsumhaps. Fannar tók nýlega alla sína tónlist af Spotify í þeirri von um að varpa ljósi á þá erfiðleika sem fylgja því að reyna að lifa á tónlist á Íslandi í dag.
Viðtalið hefst á 31. mínútu.
Lagalistinn:
Birnir & Tatjana - Efsta hæð
Daft Punk - Around the world
Digital Ísland - Eh plan?
Honey Dijon - The Nightlife.
M83 - Midnight City
Laufey - Snow White
Astrud Gilberto & Stan Getz - The girl from Ipanema
Hipsumhaps - Þrjú orð
Viðtal við Fannar Inga (Hipsumhaps)
Hipsumhaps - Fyrsta ástin
Royel Otis - Who's your boyfriend
Úlfur Úlfur - Börnin og bítið
Notorious B.I.G. - Big poppa
Curtis Harding - The Power
The Stooges - I wanna be your dog
The Black Keys - Lonely boy
Geese - Au Pays du Cocaine
The Tallest Man On Earth - Wind and walls
Kingfishr - Killeagh
Kaktus Einarsson - Ocean's heart
Hjálmar - Til þín
KÁRI - Something Better
Straff - Alltof mikið, stundum
Tame Impala - Dracula
Ívar Klausen - All Will Come To Pass
Lily Allen - Not fair
Power Paladin - Sword Vigor
Fleetwood Mac - Landslide