Kvöldvaktin

Fyrsta vaktin með Danna

Danni Baróns mætti til leiks og spjallaði við Árna Hjörvar, bassaleikara The Vaccines. Þeir fóru yfir tónlistarárið 2026.

Lagalistinn:

Bríet - Sweet Escape

Of Monsters and Men - Ordinary Creature

Digital Ísland - Eh plan?

Warmland - All for All

Power Paladin - Sword Vigor

Icy - Gleðibankinn

Spoon - Chateau Blues

Á móti sól - Fyrstu laufin

Leaves - Race

Valdimar - Karlsvagninn

Elín Hall - As the World falls dawn

Laufey - Mr. Eclectic

Pétur Ben - Pink cream

Teitur Magnússon - Gullauga

Hercules and Love Affair, Hips & Lips - Someone else is calling

Bríet - Cowboy killer

Grafík - Prestley

Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm - Undir álögum

Birgir Hansen - Poki

Úlfur Úlfur - Börnin og bítið

The Vaccines - All in white

Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl

Mugison - Stingum af

Árný Margrét - Greyhound Station

200.000 naglbítar - Stopp nr. 7

Agent Fresco - Dark Water

Mínus - Here Comes The Night

Egó - Móðir

Jan Mayen - On a mission

Trúbrot - Án þín

Frumflutt

8. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Daníel Jón Baróns Jónsson.

Þættir

,