Heilahristingur

Tónlistarhérinn - Fjórði þáttur

Þá er komið síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö og Una Stef mynda lið Voffa sem mæta liði Gassins en í því eru þeir Hallgrímur Ólafsson eða Halli Melló og Hreimur Örn Heimisson.

Frumflutt

10. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heilahristingur

Heilahristingur

Heilahristingur er léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Þetta misserið mun nýr gestaspyrill vikunnar sitja með Jóhanni Alfreð um hverja helgi og ákveða þemu þáttarins.

Þættir

,