Heilahristingur

Tónlistarhérinn - Fyrsti þáttur

Þessa páskana verður Tónlistarhérinn í loftinu á Rás 2. Átta lið etja kappi í fjórum skemmtilegum viðureignum og reyna verða Tónlistarhérinn. Við leggjum ýmsar tónlistarþrautir fyrir liðin, þau geta meðal annars valið sér þemu eða flytjanda úr ýmsum áttum og á 90 sekúndum reyna þau við lagalista úr þemanu þar sem þau eiga hafa upp á sem flestum titlum eða flytjendum áður en bjallan glymur. Jóhann Alfreð og Lovísa Rut spyrja spurninga og þeim til halds og trausts er Atli Már sem sérlegur bjöllu-, tíma- og stemmningsvörður. Hlustendur geta sjálfsögðu spreytt sig með og reynt finna sinn eigin tónlistarhéra! Í þætti dagsins mæta Reiðmenn eldingarinnar, þau Birna Rún Eiríksdóttir og Freyr Eyjólfsson liði Emeraldanna, þeim Villa Nagbít og Völu Eiríksdóttur í stórskemmtilegri viðureign.

Frumflutt

6. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heilahristingur

Heilahristingur

Heilahristingur er léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Þetta misserið mun nýr gestaspyrill vikunnar sitja með Jóhanni Alfreð um hverja helgi og ákveða þemu þáttarins.

Þættir

,