Heilahristingur

Sautjándi þáttur - Jólahristingur

Örfáir dagar til jóla og allar spurningar dagsins hafa því tengingu við hátíðina framundan. Í þætti dagsins mæta jólavinkonur, þær Laufey Haraldsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir jólavinum, þeim Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni.

Birt

19. des. 2020

Aðgengilegt til

19. mars 2021
Heilahristingur

Heilahristingur

Spurningaþáttur.

Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson

Spurningaþátturinn Heilahristingur er nýr, léttur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem tvö lið tveggja keppenda svara spurningum um allt milli himins og jarða.

Þættir