Gervigreindar-Lestin

Fimmti þáttur (Skrítnasta viðtalið)

Talgerlvarnir af röddum Kristjáns og Lóu eru tilbúnir, en skilyrðin sem þau hafa sett um notkunina á röddinni þeirra eru aðeins of takmarkandi mati þeirra sem bjuggu til talgervilinn. Þau taka viðtölin við mennsku viðmælendurnar en þau þurfa ákveða upp hvaða marki þau eiga leiðrétta íslenskuna í handritunum frá Chat GPT. Og lokum er það sem situr oft á hakanum í þáttagerð: tónlistin. Hver getur hjálpað okkur gera gervigreindarsmíðaða tónlist?

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gervigreindar-Lestin

Gervigreindar-Lestin

Kristján og Lóa fengu hugmynd: framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind.

Það reynist flóknara mál en þau óraði fyrir, bæði hvað framkvæmdina varðar og siðferðislega svo eru þau í vandræðum.

Getur þátturinn í alvöru orðið veruleika? Hvað þýðir það tölva geti talað með röddinni þeirra? Mun tæknin gera þau atvinnulaus?

Þættir

,