Gervigreindar-Lestin

Fjórði þáttur (Böótía smakkaði Davaukál)

Kristján og Lóa eru byrjuð þjálfa talgervilinn með röddum sínum. Þau byrja vinna í gervigreindarsmíðaðri kynningarmynd með Margréti Hugrúnu (allrabest.com) sem hefur legið yfir myndvinnsluforritinu Midjourney. Við ræðum lögfræðileg vafamál við Láru Herborgu. Og svo loksins eru talgervlarnir tilbúnir.

Frumflutt

27. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gervigreindar-Lestin

Gervigreindar-Lestin

Kristján og Lóa fengu hugmynd: framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind.

Það reynist flóknara mál en þau óraði fyrir, bæði hvað framkvæmdina varðar og siðferðislega svo eru þau í vandræðum.

Getur þátturinn í alvöru orðið veruleika? Hvað þýðir það tölva geti talað með röddinni þeirra? Mun tæknin gera þau atvinnulaus?

Þættir

,