Gervigreindar-Lestin

Þriðji þáttur (Röddin)

Kristján og Lóa spyrja Casey hvort hann hafi stolið hugmyndinni. Þau byrja vinnu við þróa talgervla í samstarfi við Jón og Gunnar hjá Háskólanum í Reykjavík, og velta fyrir sér hvort þau geti glatað valdi yfir eigin rödd. Þau lögfræðilega ráðgjöf frá Láru Herborgi tæknilögfræðingi hjá Lex.

Frumflutt

27. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gervigreindar-Lestin

Gervigreindar-Lestin

Kristján og Lóa fengu hugmynd: framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind.

Það reynist flóknara mál en þau óraði fyrir, bæði hvað framkvæmdina varðar og siðferðislega svo eru þau í vandræðum.

Getur þátturinn í alvöru orðið veruleika? Hvað þýðir það tölva geti talað með röddinni þeirra? Mun tæknin gera þau atvinnulaus?

Þættir

,