Gervigreindar-Lestin

Annar þáttur (Slæmar fréttir...)

Kristján og Lóa eru byrjuð vinna fyrsta gervigreindarsmíðaða útvarpsþátt sögunnar. Til þess skilja tólin sem þau eru nota ræða þau við Kristinn R. Þórisson, prófessor í gervigreind. En þegar þau eru virkilega komin af stað komast þau því frægur amerískur podcast-þáttur hefur mögulega stolið hugmyndinni þeirra.

Frumflutt

26. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gervigreindar-Lestin

Gervigreindar-Lestin

Kristján og Lóa fengu hugmynd: framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind.

Það reynist flóknara mál en þau óraði fyrir, bæði hvað framkvæmdina varðar og siðferðislega svo eru þau í vandræðum.

Getur þátturinn í alvöru orðið veruleika? Hvað þýðir það tölva geti talað með röddinni þeirra? Mun tæknin gera þau atvinnulaus?

Þættir

,