Fuzz

Rokk í steríó

Stiklað á stóru í nýafstöðnum og komandi tónleikum. Plata þáttarins er hin stórfína safnplata Suðurlandsskjálftinn frá 1993. Rokkóskalög rokkþystra hlustenda.

Lagalisti

Dys hljómsveit - Ísland brennur

Bleeding volcano - Clean

Vítissóti! - Ég var á leiðinni heim

Hor - Bolli bu (af plötu þáttarins)

HAM - Sanity

Vampíra - Synd (hálft, læf á Músiktilraunum)

Mannveira - Vítiskvalir Vitundar

Bleeding volcano - Straightahead

Skepna - Láttu ekki helvítin þér

The Ramones - Blitzkrieg bop

Æla - Pirringur

200 - Tað stóra bankaránið

Hylur - Disaster

Chernobyl Jazz Club - Jazzklúbburinn

Idles - Gift Horse

The Stooges- Dirt

Pavement - Stereo

Sonic Youth - Stereo Sanctity

Bacchus - Solution (af plötu þáttarins)

Forgarður helvítis - Mannleg grimmd (af plötu þáttarins)

Stripshow - Psychodrama

Metallica - Master Of Puppets

Marillion - Easter

Dio - Don't Talk to Strangers

Dan Van Dango - Sjómaðurinn

Pat Benatar - Hell is for Children

Iron Maiden - Seventh Son of a Seventh Son

Frumflutt

22. mars 2024

Aðgengilegt til

20. júní 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,