Fuzz

Bleeding Volcano (Hallur og Villi Goði) og Judas Priest

Þeir Hallur Ingólfsson og Villi Goði úr hljómsveitinni Bleeding Volcano eru gestaplötuspilarar í tilefni af endurkomu hljómsveitarinnar í Bæjarbíó í næstu viku, en Bleeding Volcano spilaði síðast árið 1992. Plata þáttarins er splunkuný plata frá Judas Priest - Invincible Shield.

Skepna Við viljum blóð

Judas Priest The serpent and the king (Plata þáttarins)

Hallur og Villi 1

Bleeding Volcano Soutbound train (Villi 1)

Bad Brains Soulcraft (Hallur 1)

Megas Við sem heima sitjum (læv í Kassagerðinni)

Alice in Chains Sea of sorrow (Villi 2)

TAD Satan´s chainsaw (Hallur 2)

Judas Priest Gates of Hell (Plata þáttarins)

Bootlegs Kúkur piss og æl

Black Crowes Twice as hard (Villi 3)

Soundgarden Hands all over (Hallur 3)

Nirvana Come as you are

Jet Black Joe Big fat stone

Temple of the Dog Hunger strike (Villi 4)

Bleeding Volcano Not the only one (Hallur 4)

Kieth Richards I´m waiting for the man

Jonee Jonee Hver er svo sekur

Spacestation Fokking lagið

SIGGI SVERRIS UM JUDAS PRIEST

Judas Priest Trial by fire (Plata þáttarins)

The Velvet Underground Rock´n roll

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

13. júní 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,