Fuzz

Þrjátíu ára gamalt rokkgóðgæti

Umsjón: Heiða Eiríks

Grúskað í rokklögum frá árinu 1994 og nokkur lög leikin með sveitum sem gáfu út plötur á því ári. Óskalög hlustenda leikin, símatími á sínum stað og plata þáttarins var Dirty með hljómsveitinni Sonic Youth.

Lagalisti:

Maus - Skjár

Stone Temple Pilots - Vasoline

Beck - Mutherfuker

Beck - Truckdrivin neighbors downstairs (Yellow sweat)

Soundgarden - Black Hole Sun

R.E.M. - What's the frequency Kenneth

Sonic Youth - Bull in the Heather

Kim Gordon - I´m a man

Sonic Youth - Shoot (Af plötu þáttarins)

Drive like Jehu - Here come the Rome Plows

Red Hot Chili Peppers - Give It Away

HAM - Mitt líf

Judas Priest - Breaking the law

Dúkkulísur - Töff

King Crimson - The Court of the Crimson King

Mad Nona - Paranoia

Smashing Pumpkins - Disarm

Sonic Youth - Drunken butterfly (Af plötu þáttarins)

Lynyrd Skynyrd - Simple Man

Bleeding volcano - Southbound train

Mammút - Svefnsýkt

Motörhead - Heroes

Electric Callboy - We Got the Moves

Rammstein - Stripped

Slayer - Dittohead

Múr - Holskefla

Frumflutt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

23. maí 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,