Fuzz

Holm feðgar og Bruce Dickinson

Það er Füzz í kvöld og þá er spilað Rokk! Füzz er í meira en án búið vera reyna þá Holm-feðga Hauk fréttamann og Georg úr Sigur Rós í Füzz. Loksins tókst það og þeir velja 4 lög hvor í þáttinn í kvöld og tala um rokk, Músíktilraunir, bassa og gítara og allt mögulegt. Þeir eru báðir í hljómsveit.

Plata þáttarins er svo splunkuný plata Bruce Dickison söngvara Iron Maiden.

Flosi Týnd

Sigur Rós - Rafstraumur

Motörhead Ace of spades (Haukur 1)

Sloan - Underwhelmed (Goggi 1)

Björgvin Gíslason Á sprengisandi (Austurbær 2011)

Bruce Dickinson Afterglow of Ragnarök (plata þáttarins)

Verve Slide away (Goggi 2)

Led Zeppelin Kashmir (Haukur 2)

Grýlurnar - Þú ert of hvít

Das Kapital Snertu mig

Pink Floyd Comfortably numb (Haukur 3)

Silversun Pickups Lazy eye (Goggi 3)

Bruce Dickinson Many doors to Hell (plata þáttarins)

Spiritualized Cool waves (Goggi 4)

Virgin Orchestra On your knees (Haukur 4)

Spacestation Fokking lagið

Bruce Dickinson Sonata (Immortal beloved) (plata þáttarins)

Frumflutt

8. mars 2024

Aðgengilegt til

6. júní 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,