12:42
Sportrásin

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er að gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.

Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 48 mín.
,