08:03
Morgunglugginn
Kristrún Frostadóttir

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.

Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.

Í fyrri hluta þáttarins ræddu Vera og Helgi um danskar fótboltabullur og útdauð dýr sem reisa á upp frá dauðum.

Í síðari hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra.

Tónlist:

SOS - ABBA

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 57 mín.
,