
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir flytur morgunbæn og orð dagsins.
Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Bradford Singers, The, Stars of Faith, The, Bradford, Alex - Rise up sheperd and follow.
Elín Eyþórsdóttir Söebech - Otherwordly.
Stewart, Rod - (Your love keeps lifting me) higher and higher.
Laufey - Promise.
Holiday, Billie - That ole devil called love.
Adams, George, Mingus, Charles, Walrath, Jack, Pullen, Don, Richmond, Dannie - Devil blues.
Zukerman, Pinchas, Barenboim, Daniel - Sonata for piano and violin no.2 in A major, op.100 : 3. Allegretto grazioso (qu.
Sigurður Ólafsson Söngvari, Hljómsveit Carls Billich, Hulda Emilsdóttir - Bergmál hins liðna.
Franklin, Aretha - Every natural thing.
Rolling Stones, The - Wild horses.
Getz, Stan - Nature boy.
Strengjasveit, Einar Kristjánsson - Ég bið að heilsa.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins ræddu Vera og Helgi um danskar fótboltabullur og útdauð dýr sem reisa á upp frá dauðum.
Í síðari hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra.
Tónlist:
SOS - ABBA

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Frá 2. júní 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um tungu, sögu og menningu Walesbúa.
Baldur Ragnarsson málfræðingur segir frá tungumáli og sögu Walesbúa.
Rætt við Ólaf Dýrmundsson ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands en hann stundaði nám í Abertswyth í Wales og hefur kynnt sér land og þjóð.

Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Lagalistinn:
Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm., Tríó Guðmundar Ingólfssonar - Það sést ekki sætari mey.
Denver, John - Annie's song.
Stefán Íslandi, Karlakór Reykjavíkur - Ökuljóð.
Berglind Björk Jónasdóttir - Jazz fyrir Þurý.
Higgerson, Thomas Randal - Fagra blóm.
Skúli mennski - Mamma fílar rokk og ról.
Karlakórinn Heimir - Fagra blóm.
Mannakorn - Í blómabrekkunni.
Gunnar Þórðarson Tónlistarmaður - Fagra blóm.
Óskar Pétursson - Ó þessi indæli morgunn.
Ríó tríó - Dans um ágústnótt.
Guðmundur Guðjónsson Söngvari, Sigfús Halldórsson - Geturðu sofið um sumarnætur.
Ragnar Bjarnason, Anna María Jóhannsdóttir - Landafræði og ást.
La Sonora de Baru - Festival in guarare.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Við höfum fengið ferðasögu á föstudögum í sumar í þetta skipti voru þær margar, sem sagt ferðasögur. Örnólfur Árnason, rihöfundur, blaðamaður, þýðandi og ýmislegt fleira hefur lengi fengist við fararstjórn erlendis og hefur um árabil skipulagt ævintýraferðir til spennandi og framandi slóða, t.d. til Suðaustur-Asíu, Indlands, Marokó og Andalúsíu, undir merkjum Ævintýraferða Örnólfs. Við fengum Örnólf til að segja okkur áhugaverðar ferðasögur í þættinum í dag.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Nei sko / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)
Sunny Road / Emilíana Torrini (Emilíana Torrini og Dan Carey)
Sous le soleil de Bodega / Les Négresses Vertes (Nino Rota & S. Mellino)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Öryggisráð Ísraelsstjórnar samþykkti í nótt að herinn tæki yfir Gaza-borg. Áætlunin hefur víða verið gagnrýnd og Þjóðverjar ætla að hætta vopnasölu til Ísraels.
Áhættumat lögreglu og Víkings fyrir leik gegn Bröndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, að sögn lögreglu. Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt fyrir að hafa boðað komu sína.
Forsætisráðherra álítur öll samskipti sín við Evrópusambandið hagsmunagæslu. Engar aðildarviðræður verði án samþykkis í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Nýliðun meðal sauðfjárbænda verður ekki meðan reksturinn stendur vart undir sér, að mati bændasamtakana. Afurðaverð í komandi sláturtíð er vonbrigði.
Sextíu og fjögur ný hjúkrunarrými bætast við með nýju hjúkrunarheimili í Kópavogi sem opnað verður formlega í september. Bið eftir hjúkrunarrými hefur aldrei verið lengri.
Skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn, óvenju snemma - hann hefur tvisvar sinnum áður bráðnað fyrr á árinu, svo vitað sé. Skaflinn hefur verið óformlegur mælikvarði á tíðarfar á suðvesturhorni landsins áratugum saman.
Heyskapur með gamla laginu, traktorafimi og kerruakstur fyrir börn er á dagskrá Hvanneyrarhátíðar sem haldin er í fimmtánda sinn um helgina.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Sigurlaugur Ingólfsson, sagn- og fornleifafræðingur, segir frá jörðinni Svínanesi á sunnanverðum Vestfjörðum. Jörðin er komin í eyði en þar bjuggu forfeður hans áður, kynslóð fram af kynslóð.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-22
Colombiafrica - El liso en olya.
Kaïssa - To ndje.
Takht Ensemble of Cairo, The - Samâ'i el-'aryan.
Bakare, Ayinde and his Group - Ojowu 'binrin.
Oyesiku, J.O. and his Rainbow Quintette - Baba oni taxi.
Babajide, Ojo and his Ibadan Juju Group - Abasi olubadan.
Gonashvili, Hamlet - Berikatsi var.
Qalebov, T. Soltan, Tawarov, S. - Madh.
McKennitt, Loreena - Night ride across the Caucasus.
Lucky Star, Ramadhani, Iddi - Hisani nakuusiya.
Waaberi, Mursal, Maryam - Ulimada = The professors.
Jovic, Spasoje - Clobanski vez.
Milosavljevic, Voja - Sijanja mesecina.
Trio Djurdjevic de Jabukovac - Batrineasca.
Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur að segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Þáttur frá 28. nóvember 2015: Í þættinum er fjallað um íþróttaiðkun á landsbyggðinni. Hvaða máli skiptir búseta fyrir afreksfólk í íþróttum? Rætt er við Hafdísi Sigurðardóttur frjálsíþróttakonu. Litið er inn á fótboltaæfingu hjá Völsungi á Húsavík en þar var nýlega tekin í notkun nýr upphitaður völlur með gervigrasi en tilkoma hans hefur haft keðjuverkandi áhrif á æfingaðstöðu fyrir aðrar íþróttir í bænum. Mæðgur á Ísafirði ræða um kostnað við að búa úti á landi en stunda keppnisíþrótt eins og körfubolta sem felur í sér talsvert af ferðalögum. Við lítum inn á Taekwondo æfingu á Egilstöðum.
Viðmælendur: Heiður Hallgrímsdóttir Birna Lárusdóttir Unnar Garðarson Hafdís Sigurðardóttir Xavier Rodriguez Francois Fons
Umsjónarmenn: Freyja Dögg Frímannsdóttir Aðrir umsjónarmenn: Ágúst Ólafsson, Halla Ólafsdóttir, Arnaldur Máni Finnsson og Dagur Gunnarsson
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Flutt verða lög af plötunni "Sigfús Halldórsson: Kveðja mín til Reykjavíkur" sem kom út árið 1990. Lögin eru öll eftir Sigfús Halldórsson, en margir flytjendur koma við sögu.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Chilesk harmonikkutónlist er einkar fjölbreytt og í bland við stefnur og strauma frá nágrannalöndum, og lengra að reyndar, byggja Chilebúar á þjóðlegum hefðum. Sömu sögu má segja um Paragvæ, en þar er harpan oft í aðalhlutverki.
Lagalisti:
Los Hermanos Campos - Los comilones
Los Hermanos Campos - Zapatero remendón
Los Chileneros - Contrabandista
Los Trukeros - El chalaila
Los Trukeros - Siete homicidios
Los Peticeros - El huaso Chileno
Guadalupe del Carmen - Ahora sí
Guadalupe del Carmen - Lupita la Pendenciera
Los Hermanos Bustos - Murio vestida de novia
Los Hermanos Avalos - La de los ojos negro
Hector Pavez - Corazón de escarcha
Samuel Aguayo y su Conjunto Paraguayo - Rohecha jeývo
Dúo Ocampos–Vera y Los Triunfadores - Oda pasional
Alfonso González y su conjunto Los Auténticos Alfonsinos - Sapy'aiténte aguahêmi
Alfonso González y su conjunto Los Auténticos Alfonsinos - Nahi'ãvéima
Alfonso González y su conjunto Los Auténticos Alfonsinos- Que Nos Entierren Juntos
Fréttir
Fréttir
Forsætisráðherra Ísraels segir Þjóðverja verðlauna Hamas fyrir hryðjuverk sín með því að hætta vopnasendingum til Ísraelsmanna. Undirbúningur fyrir yfirtöku Gaza-borgar er hafinn.
Hærri tollar á vörur til Bandaríkjanna koma sér illa fyrir útflytjendur eldislax en gætu orðið til þess að leitað verði að öðrum mörkuðum, segir framkvæmdastjóri landvinnslu hjá Arctic fish.
Fangelsið á Hólmsheiði er hannað þannig að fangar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna sama sakamáls fara ekki inn í sama rými. Þó er erfitt að stýra því vegna þess hve margir eru þar í gæsluvarðhaldi segir fangelsismálastjóri.
Ísland er í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu og Mið-Asíu. Forseti Trans Íslands fagnar því en segir Ísland þó ekki mega slá slöku við í réttindabaráttunni.
Skógareldarnir sem hafa geisað í Suður-Frakklandi síðan á þriðjudag eru þeir mestu í landinu síðan 1949. Búið er að ná stjórn á eldunum en einhverja daga mun taka að ráða niðurlögum þeirra.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Samfélagsbreytingar síðustu ára kalla á viðbrögð í fangelsiskerfinu. Landsmönnum og alvarlegum málum hefur fjölgað og fangelskerfið verður að haldast í hendur við það.
Dómsmálaráðherra hefur boðað lagasetningu til að koma megi á fót lokaðri brottvísunarstöð og vista útlendinga sem ákveðið hefur verið að skuli yfirgefa landið, í stað þess að vista þá í fangelsum. Birgir Jónasson forstjóri Fangelsismálastofnunar fagnar þessum áformum því vistun í gæsluvarðhaldi sé ekki heppileg. Aðbúnaður í fangelsum sé ekki hugsaður til að vista fólk sem ekki hafi landvistarleyfi.

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Einar Waage, Benedikta Guðrún Waage [1947-) - Gavotte fyrir kontrabassa og píanó - ÓHREINSAÐ.
Andri Björn Róbertsson - Liederkreis op.24 : 2. Es treibt mich hin.
Í Öryggi þjóðar stiklar Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur, á stóru um helstu hugtök málaflokksins í hringiðu alþjóðakerfisins. Þættirnir eru frumfluttir á Morgunvaktinni á mánudögum en einnig aðgengilegir á spilara og hlaðvarpsveitum.
Sóley Kaldal er með meistaragráðu í alþjóðlegum öryggismálum og ríkiserindrekstri frá Jackson School of Global Affairs við Yale háskóla. Sóley hefur unnið fyrir íslenska ríkið vel á annan áratug, bæði að innlendum öryggismálum sem og í alþjóðlegu samstarfi.
Í þættinum er fjallað um réttlæti og lögmæti stríðsátaka.

Veðurfregnir kl. 18:50.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Fyrsti þáttur af fjórum þar sem ferill breska píanó- og orgelleikarans Nicky Hopkins er rakinn, en hann var stúdíóspilari sem kom víða við og spilaði m.a. á annarri stóru plötu Hljóma. Í þessum þætti eru m.a. leikin lög sem hann hljóðritaði með The Kinks og The Who ásamt Jeff Beck Group.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985
Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985
Þátturinn fjallar um biblíuna og lesnar eru skemmtisögur af skrattanum.
Þröstur Ásmundsson las pápískarbænir í upphafi og við lok þáttarins.
Frumflutt : 25. nóvember 1984
Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson
Sagan er eftir Guðmund Gíslason Hagalín og gerist á síðari hluta nítjándu aldar í sveit við hafið. Umhverfið er greinilega Vestfirðir, þar fæddist höfundurinn og ólst upp og sótti sér efnivið í mörg ritverk á löngum ferli. Sagan um Márus fjallar um bóndann á Valshamri og viðureign hans við nágranna sína og meistara Jón, en Vídalínspostilla var mikill áhrifavaldur í lífi þessa fólks. Márus hneigist til að beita sveitunga sína hörðu vegna ágirndar, en Guðný kona hans sefar yfirgang bónda síns með tilstyrk meistara Jóns. - Þetta er ein af seinni sögum Guðmundar Hagalíns, kom út 1967, hún er 17 lestrar en hljóðritunin er frá 1970.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Við höfum fengið ferðasögu á föstudögum í sumar í þetta skipti voru þær margar, sem sagt ferðasögur. Örnólfur Árnason, rihöfundur, blaðamaður, þýðandi og ýmislegt fleira hefur lengi fengist við fararstjórn erlendis og hefur um árabil skipulagt ævintýraferðir til spennandi og framandi slóða, t.d. til Suðaustur-Asíu, Indlands, Marokó og Andalúsíu, undir merkjum Ævintýraferða Örnólfs. Við fengum Örnólf til að segja okkur áhugaverðar ferðasögur í þættinum í dag.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Nei sko / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)
Sunny Road / Emilíana Torrini (Emilíana Torrini og Dan Carey)
Sous le soleil de Bodega / Les Négresses Vertes (Nino Rota & S. Mellino)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Halla Gunnarsdóttir ferðast umhverfis jörðina og fræðir hlustendur um líf og störf fólks í fjarlægum eða nálægum löndum. Hver þáttur er helgaður einu landi og Halla kynnir tónlist frá landinu og fær til sín viðmælendur sem þekkja til lands og þjóðar.
(2007)
Ofsatrúarmenn og kjarnorka eru líklegustu orðin sem fólki dettur í hug þegar minnst er á Íran. En Íran er á fornu menningarsvæði og landsmenn þekktir fyrir einstaka gestrisni. Þjóðin er ljóðelsk og litríkir markaðir setja svip á þetta land þó að íbúarnir hafi þurft að sætta sig við vænisjúka einræðisherra og síðar þrúgandi klerkaveldi. Í þættinum er leikin persnesk músík, forvitnast um ljóðahefð Írana og rætt við unga íranska konu um ástand mála á heimaslóðunum.

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Síðasti þáttur Sumarmorguns fór af stað upp úr kl. 07.03 og að venju voru ljúfir tónar í forgrunni í þættinum sem dægurþrasið sem stjórnandi daðraði létt við, eins og endranær.
Boðið hefur verið upp á skemmtilegt landshornaflakk í Sumarmorgnum síðustu vikna, þar sem við höfum fengið skemmtilega og fræðandi yfirreið yfir hin og þessi svæði landsins. Þannig höfum við átt frábær ferðalög um Austfirði, Vestfirði, Norðurland, uppsveitir Árnessýslu, Borgarfjörð vestra og nágrenni, hinar töfrandi Vestmannaeyjar og nú síðast fórum við í hringferð um um Reykjanesskagann. Við lukum þessu hringferðalagi okkar með því að heimsækja Snæfellsnesið í leiðsögn Hlédísar Sveinsdóttur.
Í ár fagnar hljómsveitin Dikta 20 ára afmæli plötu sinnar Hunting for Happiness, sem hlaut lofsverða dóma á sínum tíma og var valin ein af hundrað bestu plötum Íslandssögunnar, en segja má að með þeirri plötu hafi Dikta fest sig í sess sem ein frambærilegasta rokkhljómsveit á íslandi. Dikta hefur verið starfandi frá upphafi aldamóta gefið út fimm breiðskífur en ekki verið of frek til athyglinnar. Þeir ætla loks, sem betur fer fyrir okkur aðdaendur sveitarinnar, að troða upp í Iðnó við tjörnina í Reykjavík í næstu viku og þeir Haukur Heiðar og Magnús Öder sögðu okkur frá öllu því havaríi.
Takk fyrir samfylgdina!
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Original (á tónleikum)
FOUNDATIONS - Build Me Up Buttercup
ÁGÚST - Á leiðinni
ED SHEERAN - Perfect
FJALLABRÆÐUR - ... og þess vegna erum við hér í kvöld
1860 - Snæfellsnes
ELVAR - Miklu betri einn
PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuÐ
THE CURE - Friday I'm In Love
DEXYS MIDNIGHT RUNNERS - Come on Eileen
KYLIE MINOGUE - Slow
SPILVERK ÞJÓÐANNA - Nei sko
KC AND THE SUNSHINE BAND - Give It Up
ÚLFUR ÚLFUR - Sumarið
THE SMITHS - The Boy With The Thorn In His Side

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins ræddu Vera og Helgi um danskar fótboltabullur og útdauð dýr sem reisa á upp frá dauðum.
Í síðari hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra.
Tónlist:
SOS - ABBA

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Andri Freyr Viðarsson fékk þann heiður að sjá um Morgunverkin að þessu sinni. Nýjasta lag Of Monsters And Men var spilað, heimildarmyndin Horfðu til himins um Nýdönsk var rifjuð upp, Ozzy og Gylfi Ægis voru soðnir saman af Ívari Pétri og Lagalisti fólksins var hinsegin.
Lagalisti þáttarins:
SCOBE feat SVALA BJÖRGVINS - Was It All It Was.
ARCADE FIRE - No Cars Go.
ENSÍMI - Atari.
Of Monsters and Men - Ordinary Creature.
TALKING HEADS - Once In A Lifetime.
SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.
Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.
NÝDÖNSK - Horfðu Til Himins.
SYKUR - Reykjavík.
UGLY KID JOE - Cats In The Cradle.
Saint Etienne - Glad.
Sharon Jones & The Dapkings - How Long Do I Have To Wait For You.
PÁLL ÓSKAR - Ég er eins og ég er.
JUDAS PRIEST - Breaking the law.
SISTER SLEDGE - We Are Family.
Pet Shop Boys - Go West.
BRONSKI BEAT - Smalltown boy.
COMMUNARDS - Don't leave me this way.
GEORGE MICHAEL - Outside.
GREIFARNIR - Þyrnirós.
U2 - Pride (In The Name Of Love).
Elín Ey - Ljósið.
THE KINKS - Lola.
THE REPLACEMENTS - Androgynous
STUÐMENN - Hr. Reykjavík
QUEEN - I Want To Break Free
R.E.M. - Shiny Happy People

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Öryggisráð Ísraelsstjórnar samþykkti í nótt að herinn tæki yfir Gaza-borg. Áætlunin hefur víða verið gagnrýnd og Þjóðverjar ætla að hætta vopnasölu til Ísraels.
Áhættumat lögreglu og Víkings fyrir leik gegn Bröndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, að sögn lögreglu. Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt fyrir að hafa boðað komu sína.
Forsætisráðherra álítur öll samskipti sín við Evrópusambandið hagsmunagæslu. Engar aðildarviðræður verði án samþykkis í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Nýliðun meðal sauðfjárbænda verður ekki meðan reksturinn stendur vart undir sér, að mati bændasamtakana. Afurðaverð í komandi sláturtíð er vonbrigði.
Sextíu og fjögur ný hjúkrunarrými bætast við með nýju hjúkrunarheimili í Kópavogi sem opnað verður formlega í september. Bið eftir hjúkrunarrými hefur aldrei verið lengri.
Skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn, óvenju snemma - hann hefur tvisvar sinnum áður bráðnað fyrr á árinu, svo vitað sé. Skaflinn hefur verið óformlegur mælikvarði á tíðarfar á suðvesturhorni landsins áratugum saman.
Heyskapur með gamla laginu, traktorafimi og kerruakstur fyrir börn er á dagskrá Hvanneyrarhátíðar sem haldin er í fimmtánda sinn um helgina.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Farið yfir afmælisbörn dagsins, helstu tónlistarfréttir og þættinum barst póstkort frá hljómsveitinni Krullur.
Herra Hnetusmjör - Elli Egils.
Torfi - ÖÐRUVÍSI.
The White Stripes - Seven Nation Army.
Electric Six - Gay bar.
Elton John - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).
David Bowie - Space Oddity.
Bastille - Pompeii.
Crash Test Dummies - Mmm Mmm Mmm Mmm.
Lizzo - Juice.
sombr - Undressed.
Stefán Hilmarsson - Líf.
Supermen Lovers & OneRepublic - Starlight (The Fame).
The Verve - Love Is Noise.
Friðrik Dór - Fröken Reykjavík.
Moby - Extreme Ways.
Trabant - Nasty Boy.
Johnny Cash - Personal Jesus.
Supertramp - The Logical Song.
Stuðlabandið - Við eldana.
Cat Stevens - Father and son.
Justin Bieber - Daisies.
James Parson & Kygo - Stole the show.
Duran Duran - Hungry Like The Wolf.
Krullur & Vigdís Hafliðadóttir - Elskar mig bara á kvöldin.
Portugal. The man - Silver Spoons.
Gabríel - Gimsteinar (feat. Krummi & Opee).
pale moon - I confess.
Billie Eilish - Bad Guy.
Dead Or Alive - You Spin Me Round (Like A Record).
Memfismafían - Hring eftir hring eftir hring.
The Killers - Mr.Brightside.
Emilíana Torrini - Heartstopper.
Of Monsters and Men - Ordinary Creature.
OMD - Enola Gay.
U2 - New Years Day.
Creed - With Arms Wide Open.
Úlfur Úlfur - Sumarið.
Fleetwood Mac - Little Lies.
Birnir & GDRN - Sýna mér.
Laufey- Street by street.
Jóhanna Guðrún - Þú ert nú meiri.
The Black Keys - No Rain, No Flowers.
Bill Withers - Lovely Day.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Banaslysið í Reynisfjöru á dögunum þegar ung stúlka drukknaði situr enn í okkur mörgum og slysið hefur vakið upp mikla umræðu um hætturnar sem þarna skapast við ákveðnar aðstæður. Gunnar Helgason rithöfundur tjáði sig á FB fyrr í dag og segist ekki trúa öðru en að hægt verði að koma í veg fyrir slys í fjörunni. Við hringdum í Gunnar.
Jón Kristjánsson fiskifræðingur skrifaði pistil á dögunum á vefnum Flugufréttir en þar segist Jón ekki hissa á dræmri laxveiði í ám landsins og fyrir því séu margar ástæður. Ein þeirra sé aðferðin veiða og sleppa. Svo við vitnum beint í grein Jóns þá segir hann „Það sem verið er að gera núna er ekki aðeins árangurslaust heldur beinlínis skaðlegt fyrir þá sem vilja njóta þess að veiða og éta lax sem er hin mesta hollustuvara en nær ómögulegt að fá, svo matgæðingar verða að éta hinn illræmda eldislax,“ segir Jón Kristjánsson fiskifræðingur. Jón ræddi þetta umdeilda mál við okkur.
Hápunktur Hinsegin daga verður á morgun þegar Gleðigangan fer frá Skólavörðuholti. Og einn af hápunktum þeirrar göngu er alla jafna vagn Páls Óskars, sem leggur ekki minni metnað hann þetta árið en áður. Við bjölluðum í Palla.
Kvikmyndin ástin sem eftir er er nánast uppseld í kjölfar frumsýningar hennar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. Framleiðendum myndarinnar hefur gengið vel að selja myndina til dreifingaraðila um víða veröld og nu er svo komið að myndin hefur verið seld á nánast alla markaði. Við fengum Anton Mána Svansson framleiðanda myndarinnar til okkar.
Miðar á 50 ára afmælistónleika Sumars á Sýrlandi í nóvember seldust upp á örskotsstundu og hefur aukatónleikum verið bætt við. Einvalalið tónlistarmanna leggja Stuðmönnum lið á tónleikunum, en auk þeirra tilkynnt komu sína sjálfir lykilhöfundarnir og upphaflegu flytjendur þessara sögufrægu laga — þeir Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla — en þessir þrír hafa ekki komið fram saman á Stuðmannasviði síðan 1976. Við ræddum við stuðmanninn Jakob Frímann Magnússon.
Fréttir
Fréttir
Forsætisráðherra Ísraels segir Þjóðverja verðlauna Hamas fyrir hryðjuverk sín með því að hætta vopnasendingum til Ísraelsmanna. Undirbúningur fyrir yfirtöku Gaza-borgar er hafinn.
Hærri tollar á vörur til Bandaríkjanna koma sér illa fyrir útflytjendur eldislax en gætu orðið til þess að leitað verði að öðrum mörkuðum, segir framkvæmdastjóri landvinnslu hjá Arctic fish.
Fangelsið á Hólmsheiði er hannað þannig að fangar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna sama sakamáls fara ekki inn í sama rými. Þó er erfitt að stýra því vegna þess hve margir eru þar í gæsluvarðhaldi segir fangelsismálastjóri.
Ísland er í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu og Mið-Asíu. Forseti Trans Íslands fagnar því en segir Ísland þó ekki mega slá slöku við í réttindabaráttunni.
Skógareldarnir sem hafa geisað í Suður-Frakklandi síðan á þriðjudag eru þeir mestu í landinu síðan 1949. Búið er að ná stjórn á eldunum en einhverja daga mun taka að ráða niðurlögum þeirra.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Samfélagsbreytingar síðustu ára kalla á viðbrögð í fangelsiskerfinu. Landsmönnum og alvarlegum málum hefur fjölgað og fangelskerfið verður að haldast í hendur við það.
Dómsmálaráðherra hefur boðað lagasetningu til að koma megi á fót lokaðri brottvísunarstöð og vista útlendinga sem ákveðið hefur verið að skuli yfirgefa landið, í stað þess að vista þá í fangelsum. Birgir Jónasson forstjóri Fangelsismálastofnunar fagnar þessum áformum því vistun í gæsluvarðhaldi sé ekki heppileg. Aðbúnaður í fangelsum sé ekki hugsaður til að vista fólk sem ekki hafi landvistarleyfi.

Fréttastofa RÚV.
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
Hvítt vín - Spacestation
Birthday - Sykurmolarnir
The Suburbs - Arcade Fire
Edge Of Seventeen - Stevie Nicks
Let's Go To Bed - The Cure
Hate Street Dialogue - Rodriguez
Moonage Daydream - David Bowie
Sugar Kane - Sonic Youth
SD - Sameheads
Sprawl II - Arcade Fire
Stop Draggin' My Heart Around - Stevie Nicks
Letter To Memphis - Pixies
Heaven of Las Vegas - Cocteau Twins
Only Shallow - My Bloody Valentine
Waiting Room - Fugazi
Let's drop the ace - Superserious
Rococo - Arcade Fire
Leather and Lace - Stevie Nicks
Lookin' Out My Back Door
Eleanor Rigby - The Beatles
You Don't Know What Love Is - the White Stripes
Ekki á leið - BSÍ
This Mess We're In - PJ Harvey, Thom Yorke
Love - The Smashing Pumpkins
Just Me - Fufanu
Love Will Tear Us Apart - Joy Division
Kalt - Kælan Mikla
Say It Ain't So - Weezer
Social Cues - Cage The Elephant
Anemone - The Brian Jonestown Massacre
Barbarism Begins at Home - The Smiths
Drasl - Hasar
Incel - Juno Paul
Babies - Pulp
Breezeblocks - Alt-J
Come Out and Play - Offspring
Higher - Creed

Blönduð tónlist frá því í kringum aldamótin.