16:05
Vínill vikunnar
Kveðja mín til Reykjavíkur

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Flutt verða lög af plötunni "Sigfús Halldórsson: Kveðja mín til Reykjavíkur" sem kom út árið 1990. Lögin eru öll eftir Sigfús Halldórsson, en margir flytjendur koma við sögu.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
,