23:00
Ólátagarður
Dymbrá og Big Party Post Club
Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er að gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Talað er um Big Party Post Club International, sem var 2 vikna viðburður í Iðnó í sumar.

Síðan fáum við í heimsókn frá hljómsveitinni Dymbrá, sem gaf út sína fyrstu plötu sumarið 2020.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Sideproject ft. S!grún - take off

Karólína Einars Maríudóttir, Ingibjörg Elsa Turchi, Ágústa Björnsdóttir - agalma 9

Ólafur Kram - Horgemlingur

Tucker Carlson?s Jonestown Massacre - Dusterlagið

Andrés Þór Þorvarðarson - Drési?s Pizza

Aron Bjarklind, Steinn Logi Björnsson, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson - Stórval var í lífi

Dymbrá - Sólbrá

Dymbrá - Tíbrá

Dymbrá - Dulbrá

Dymbrá - Kollbrá (koparbláir mánar)

Dymbrá - Lokbrá

Arthur Russel - Barefoot in New York ( Flytjandi og útsetning: Dagur Kristinn Sigurðsson Björnsson.)

Var aðgengilegt til 01. febrúar 2022.
Lengd: 59 mín.
,