18:00
Kvöldfréttir
Kvöldfréttir 12. apríl 2020
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Tæknimaður: Lydia Grétarsdóttir

Sektarheimild verður beitt í að minnsta kosti einu tilviki vegna brota á samkomubanni. Kórónuveirufaraldurinn er á hægri niðurleið hér á landi, segir landlæknir. Aðeins 12 smit greindust síðasta sólarhring.

Óskum um aðstoð frá AA samtökunum hefur fjölgað frá því samkomubann tók gildi. 550 manns bíða eftir því að komast í meðferð hjá SÁÁ á Vogi.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er kominn heim. Þar hvílist hann og mætir ekki strax til starfa.

Tíu ár eru í dag frá því að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um ástæður efnahagshrunsins og fall íslensku bankanna 2008 leit dagsins ljós.

Spáð er sunnan og suðvestan stormi eða hvassviðri á norðanverðu landinu í nótt og vel fram á morgundaginn.

Kvöldfréttir útvarps

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Tæknimaður: Lydia Grétarsdóttir

Sektarheimild verður beitt í að minnsta kosti einu tilviki vegna brota á samkomubanni. Kórónuveirufaraldurinn er á hægri niðurleið hér á landi, segir landlæknir. Aðeins 12 smit greindust síðasta sólarhring.

Óskum um aðstoð frá AA samtökunum hefur fjölgað frá því samkomubann tók gildi. 550 manns bíða eftir því að komast í meðferð hjá SÁÁ á Vogi.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er kominn heim. Þar hvílist hann og mætir ekki strax til starfa.

Tíu ár eru í dag frá því að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um ástæður efnahagshrunsins og fall íslensku bankanna 2008 leit dagsins ljós.

Spáð er sunnan og suðvestan stormi eða hvassviðri á norðanverðu landinu í nótt og vel fram á morgundaginn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 10 mín.
,