Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Það kostar skildinginn að reisa hús. Ný greining Samtaka iðnaðarins sýnir að sveitarfélögin taka töluvert til sín; byggingarréttargjöld, gatnagerðargjöld og önnur opinber gjöld hafa hækkað: Á árabilinu 2022-2024 innheimtu átta stærstu sveitarfélög landsins samtals 57 milljarða króna í gegnum þessa tekjustofna. Við skoðuðum þessa greiningu með Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur hjá Samtökum iðnaðarins.
Borgþór Arngrímsson sagði meðal annars frá óróa í dönskum stjórnmálum og ósætti meðal stjórnarflokkanna þar. Jólin komu líka við sögu, sem og risastór rommkúla.
Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mætti fyrir héraðsdóm Tel Aviv í gær og bar vitni í einu af þremur málum nú fyrir dómstólum, þar sem hann er sakaður um mútuþægni og spillingu í embætti. Málareksturinn hefur staðið yfir í meira en fimm ár, og ekki búist við að dómar falli í bráð. Netanjahú neitar öllum sökum, en bað nýverið forseta Ísrael að veita sér náðun. En um hvað snúast ásakanirnar á hendur forsætisráðherranum? Vera Illugadóttir sagði frá.
Tónlist:
Joni Mitchell - River.
Rebekka Blöndal og Moses Hightower - Hvað þú vilt.
Michael Winckler - Go jul.
Jón Jónsson og Una Torfadóttir - Vertu hjá mér (feat. Una Torfa).

07:30

08:30

Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Lagalistinn:
Beatles -LOVE - Strawberry Fields Forever.
JAMES TAYLOR - Memphis.
Lord Nelson - A Party For Santa Claus.
DORIS DAY - Here Comes Santa Claus.
The Blind Boys Of Alabama - Last Month Of The Year.
Hank Williams - Mind Your Own Business.
Jim Reeves - Silver Bells.
Billy Cobham - Snoppy's Search/Red Baron.
John Lennon, JOHN LENNON & THE PLASTIC ONO BAND - Happy Xmas (War Is Over).
Lord Beginner - Christmas Morning the Rum Had Me Yawning.
Perry Como & The Fontane Sisters - It's Beginning To Look A Lot Like Christmas.
ELVIS PRESLEY - Santa Bring My Baby Back (To Me).
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Við fræddumst í dag um verkefnið Saumó - tau með tilgang. Þetta er virkniverkefni fyrir flótta- og innflytjendakonur, þar sem þær slá nokkrar flugur í einu höggi, þær gera og selja handunnar vörur auk þess að læra íslensku og fræðast um samfélagið. Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar standa að Saumó og við fengum Hildi Loftsdóttur sem stýrir verkefninu til að segja okkur betur frá því, en þær verða með jólamarkað í húsnæði Hjálpræðishersins á sunnudaginn.
Út er komin tónlistarbók fyrir yngstu börnin og fólkið þeirra sem heitir Bambaló: fyrstu lögin okkar. Tónlistin sem börnin geta kallað fram í bókinni með því að ýta á þar til gerða takka er öll spiluð á alvöru hljóðfæri og sungin á íslensku, myndirnar eru handteiknaðar og gullfallegar eftir listakonuna Linn Janssen sem er upprunalega frá Þýskalandi en er búsett hér á landi. Bókin hvetur til skapandi og skjálausra samverustunda. Sigrún Harðardóttir tónlistarkona er höfundur bókarinnar og hún kom til okkar í dag.
Svo ef jólastressið er farið að knýja dyra hjá einhverjum þá gæti verið að við höfum verið með lausnina við því í þættinum þegar listakonan Sara Riel kom til okkar, en hún er að vinna í því að afstressa þau sem vilja fyrir jólin. Hún sem sagt býður á teikniæfingu í Ásmundarsafni á þriðjudögum, í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur. Þar leiðir hún gesti inn í ferli sjálfvirkra teikninga við undirspil tónlistar, en þetta er einmitt vinnuferli hennar sjálfrar. Sara útskýrði í dag fyrir okkur hvernig þetta gengur fyrir sig og hvernig þetta virkar í samhengi við afstressun.
Tónlist í þættinum í dag:
Ef ég nenni / Helgi Björnsson (Adelmo Fornaciari, texti Jónas Friðrik)
Amma engill / Borgardætur (M.K. Jeromy, texti Friðrik Erlingsson)
Jólin eru hér / Sigurður Guðmundsson ( Sigurður Guðmundsson, texti Bragi Valdimar Skúlason)
Snæfinnur snjókarl / Björgvin Halldórsson (Steve Nelson, texti Hinrik Bjarnason)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Yfirlit hádegisfrétta kl. 12 virka daga.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
197 börn víða um Evrópu voru getin með sæði úr dönskum gjafa, sem reyndist bera hættulega genastökkbreytingu. Öllum börnunum er því mjög hætt við krabbameini. Sæðið var sent til Íslands.
Hæstiréttur kveður í dag upp dóm í máli neytendasamtakanna gegn Arion banka. Niðurstaðan gæti haft áhrif á mörg þúsund fasteignalán.
Frestur til að tilkynna þátttöku í Eurovision rennur út í dag - stjórn RÚV fjallar um málið síðdegis.
28 verkefni fengu samtals 70 milljónir króna úr Þróunarsjóði innflytjendamála í dag.
Forsætisráðherra segir að þrátt fyrir einstök ágreiningsmál gangi samstarf við ráðherra Flokks fólksins vel. Mjög jákvætt sé að hafa Flokk fólksins í ríkisstjórn, rödd hans þurfi að heyrast.
Mikil ísing hefur safnast á rafmagnslínur á Austurlandi og Vestfjörðum, í leiðindaveðri, rafmagnstruflanir gætu varað í nokkurn tíma.
Erlendur athafnamaður vill endurvekja flugfélagið Nice Air á næsta ári. Stefnt er að fyrstu flugferðum í febrúar.
Knattspyrnusambönd Egyptalands og Írans vilja ekki taka þátt í leik til stuðnings hinsegin fólki á HM karla í fótbolta í Seattle í sumar.
Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Tímamót verða í vaxtamálinu svokallaða eftir rúma klukkustund þegar hæstiréttur kveður upp dóm sinn í máli tveggja lántakenda vegna skilmála í lánasamningi um verðtryggt lán á breytilegum vöxtum. Þetta er annað málið af fjórum sem lántakendur höfðuðu með fulltingi Neytendasamtakanna árið 2021. Um fátt hefur verið rætt meira en fyrsta málið sem leitt var til lykta um miðjan október - enda hafði það mikil áhrif á húsnæðismarkaðinn.
Í þættinum eru rætt um áhrifin hingað til og velt upp hver áhrif þessa máls gætu orðið.
Viðmælendur:
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna
Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði
Umsjón: Ingvar Þór Björnsson
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: [email protected]
Fátækt er talsvert algengari og dýpri meðal fólks af erlendum uppruna en hjá fólki með íslenskan bakgrunn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir forsætisráðherra og er hluti rannsóknarverkefnis sem hófst árið 2022 um fátækt og áætlaðan samfélagslegan kostnað. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að aukin hætta á fátækt meðal nýfluttra innflytjenda endurspegli samspil margra þátta. Skortur á félagslegu tengslaneti, tungumálahindranir og misræmi milli menntunar og krafna íslensks vinnumarkaðar geti aukið líkur á fátækt. Halldór S. Guðmundsson, prófessor við félagsráðgjafadeild, kemur til okkar og ræðir við okkur um niðurstöður skýrslunnar.
Í gær var greint frá því að tvö félög myndu fá fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu til að efla umræðu um kosti og galla aðildar að Evrópusambandinu. Félögin tvö eru Evrópuhreyfingin og Heimssýn, og næstu tvo daga ætlum við að fjalla um þessar hreyfingar sem gera má ráð fyrir að verði áberandi í umræðunni um Evrópumál á næstunni.
Og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir, vísindamiðlari Samfélagsins, til okkar. Í dag ætlar hún að tala um Omega-3 fitusýrur og hvers vegna þær eru mikilvægar.
Tónlist úr þættinum:
HJÁLMAR & DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP - Tilvonandi vor.
STEVIE WONDER - Sir Duke.

Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Lagalisti:
Jones, Philly Joe, Chambers, Paul, Rollins, Sonny, Garland, Red - Paul's pal.
James, Elmore, Brown, J.T., Payne, Odie, Jones, Little Johnny - Hoy hoy.
Ingibjörg Elsa Turchi - Neos.
Marína Ósk Þórólfsdóttir, Scott Ashley McLemore, Sunna Gunnlaugsdóttir, Nicolas Louis Christian Moreaux - Meðan nóttin spann.
Nico Moreaux - Always Shining.
Krall, Diana - They can't take that away from me.
Callender, Red, Tucker, Bobby Quartet, Kessel, Barney, Eckstine, Billy, Young, Lee, Tucker, Bobby - Smoked gets in your eyes.
Redman, Joshua, Cavassa, Gabrielle - Do You Know What It Means To Miss New Orleans?.
Mezzoforte - Take a breath.
Kvartett Halla Guðmunds - I couldn't.
Okegwo, Ugonna, Terrasson, Jacky, Parker, Leon - Bye bye blackbird.
Í þættinum er flutt jólatónlist, íslensk og erlend, auk frásöguþátta sem tengjast jólum og jólaundirbúningi.
Flytjendur tónlistar: Gradualekór Langholtskirkju, Kvartettinn Rúdolf, Sara Dís og María Björk, Elly Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson, Andrew Lawrence-King og Eddukórinn.
Bo Malmquist, sendikennari í sænsku við Háskóla Íslands, segir frá sögu heilagrar Lúsiíu á messudegi hann er 13. desember ár hvert. Frumflutt 12.12.1957.
Einar Ólafur Sveinsson segir þjóðsögu af Möðrudalspresti, sem skrifuð var eftir Jóni lærða Guðmundarsyni og er talin vera frá síðari hluta 17. aldar.
Einnig segir Einar Ólafur Sveinsson þjóðsögu af galdramönnunum 18 í Vestmannaeyjum, sem Jón Árnason og Magnús Grímsson rituðu eftir skólapiltum að austan. Mun sagan hafa átt sér stað stuttu eftir Svarta dauða. Báðar sögurnar voru frumfluttar 1949.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
(Áður á dagskrá 1998)
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Sigrún Pálsdóttir er gestur Víðsjár í dag og segir frá skáldsögu sinni Bláa pardusinum hljóðbók, sem hefur verið tilnefnd til bæði Fjöruverðlauna og Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin segir frá þremur persónum sem allar eru að hlusta á sömu hljóðbókina, Bláa pardusinn, og sem allar upplifa söguna mjög ólíkt. Líf þessara þriggja einstaklinga fléttast svo saman á óvæntan hátt undir lok sögunnar. Innan sögu Sigrúnar eru margar sögur og einnig margir höfundar og óhætt er að segja að lesturinn opni á skemmtilegar vangaveltur um lestur og hlustun, mörk skáldskapar og sagnfræði, túlkun og stöðu höfundarins.
Trausti Ólafsson rýnir í uppfærslu Óðs á La Boheme í Borgarleikhúsinu og Gauti Kristmannsson rýnir í Hlöðu Bergsveins Birgissonar.
Konungurinn lengi lifi, skrifaði Donald Trump um sjálfan sig á samfélagsmiðlum í febrúar.
Frá því að hann tók við embætti forseta hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.
Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.
Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.
Í þessum þáttum sökkvum við okkur ofan í þessar byltingarhugmyndir og hugsuðina á bakvið þær, konungssinnana í Kisildal.
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson.
Fjórði þátturinn er með óvenjulegu sniði. Við fáum til okkar viðmælendur sem hjálpa okkur að skilja stofnun bandaríska lýðveldisins og frjálslyndisstefnuna, liberalismann, sem Peter Thiel og fleiri álíta að sé komin á endastöð.
Viðmælendur: Sveinn Máni Jóhannesson sagnfræðingur og Páll Rafnar Þorsteinsson heimspekingur.
Fréttir
Fréttir
Ísland tekur ekki þátt í Eurovision í Vín í vor. Framkvæmdastjórn kynnti stjórn RÚV þessa ákvörðun á stjórnarfundi í dag. Óvíst er hvort Söngvakeppni sjónvarps verður haldin.
Ferðamenn á leið til Bandaríkjanna gætu þurft að sýna allt sem þeir hafa gert á samfélagsmiðlum undanfarin fimm ár, ef áform heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna verða að veruleika. Íslenskir ferðamenn yrðu ekki undanskildir.
Enn eru líkur á eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikusöfnun hefur verið stöðug síðustu vikur.
Síðasta jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar á höfuðborgarsvæðinu er í næstu viku og verður starfsemin lögð niður um áramót. Matarúthlutunum verður þó haldið áfram í Reykjanesbæ út mars á næsta ári. Formaður segir stöðuna hryllilega.
Umsjón: Þorgils Jónsson og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Ríkisútvarpið tekur ekki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Af tilkynningu útvarpsstjóra má ráða að þetta sé ekki síst gert vegna þeirrar miklu andstöðu jafnt listamanna sem almennings hér á landi við það, að Ísraelar taki þátt. Deilur um þessa annars ástsælu keppni eru ekkert nýtt og sniðganga hennar - meðal annars og ekki síst vegna þátttöku Ísraela - ekki heldur, eins og Anna Kristín Jónsdóttir rekur, áður en Ævar Örn Jósepsson talar við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra um þessa ákvörðun hans og framkvæmdastjórnar RÚV.
HS Orka telur varnargarðana í Grindavík fyrst og fremst hafa verið reista til að verja almannahagsmuni en ekki hagsmuni orkufyrirtækisins. Kostnaður félagsins frá upphafi jarðhræringanna við Grindavík er umtalsverður og ekki sér fyrir endann á honum. Freyr Gígja Gunnarsson kannaði málið.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir
Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðum við yfirvofandi samfélagsmiðlabann fyrir börn yngri en 16 ára í Ástralíu. Þau Þóra Jónsdóttir og Haukur Brynjarsson frá NETVÍS eru gestir þáttarins.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Hljóðritun frá tónleikum Lausanne kammersveitarinnar sem fram fóru í Beaulieu leikhúsinu í Lausanne í Sviss 5. nóvember sl.
Á efnisskrá eru verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart:
- Forleikur að Töfraflautunni.
- Exsultate, jubilate, mótetta K.165.
- Serenata notturna í D-dúr K.239.
- Voi avete un cor fedele, konsertaría K.217.
- Voi che sapete, aría Kerúbínós úr Brúðkaupi Fígarós.
- Sinfónía nr. 38 í D-dúr K.504, Prag-sinfónían.
Einsöngvari: Julia Lezhneva.
Strjórnandi: Ton Koopman.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: [email protected]
Fátækt er talsvert algengari og dýpri meðal fólks af erlendum uppruna en hjá fólki með íslenskan bakgrunn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir forsætisráðherra og er hluti rannsóknarverkefnis sem hófst árið 2022 um fátækt og áætlaðan samfélagslegan kostnað. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að aukin hætta á fátækt meðal nýfluttra innflytjenda endurspegli samspil margra þátta. Skortur á félagslegu tengslaneti, tungumálahindranir og misræmi milli menntunar og krafna íslensks vinnumarkaðar geti aukið líkur á fátækt. Halldór S. Guðmundsson, prófessor við félagsráðgjafadeild, kemur til okkar og ræðir við okkur um niðurstöður skýrslunnar.
Í gær var greint frá því að tvö félög myndu fá fjárstyrk frá utanríkisráðuneytinu til að efla umræðu um kosti og galla aðildar að Evrópusambandinu. Félögin tvö eru Evrópuhreyfingin og Heimssýn, og næstu tvo daga ætlum við að fjalla um þessar hreyfingar sem gera má ráð fyrir að verði áberandi í umræðunni um Evrópumál á næstunni.
Og í lok þáttar kemur Edda Olgudóttir, vísindamiðlari Samfélagsins, til okkar. Í dag ætlar hún að tala um Omega-3 fitusýrur og hvers vegna þær eru mikilvægar.
Tónlist úr þættinum:
HJÁLMAR & DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP - Tilvonandi vor.
STEVIE WONDER - Sir Duke.
Þessi saga forsetaembættisins hefst 1. desember 1918 þegar Ísland varð frjálst og fullvalda ríki. Konungur Danmerkur var áfram þjóðhöfðingi Íslendinga.
Snemma í seinni heimsstyrjöld tóku Íslendingar konungsvaldið í eigin hendur og stofnuðu lýðveldi á Þingvöllum 17. júní 1944.
Guðni Th. Jóhannesson rekur sögu fyrstu fjögurra forseta lýðveldisins. Þeir voru Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Við fræddumst í dag um verkefnið Saumó - tau með tilgang. Þetta er virkniverkefni fyrir flótta- og innflytjendakonur, þar sem þær slá nokkrar flugur í einu höggi, þær gera og selja handunnar vörur auk þess að læra íslensku og fræðast um samfélagið. Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar standa að Saumó og við fengum Hildi Loftsdóttur sem stýrir verkefninu til að segja okkur betur frá því, en þær verða með jólamarkað í húsnæði Hjálpræðishersins á sunnudaginn.
Út er komin tónlistarbók fyrir yngstu börnin og fólkið þeirra sem heitir Bambaló: fyrstu lögin okkar. Tónlistin sem börnin geta kallað fram í bókinni með því að ýta á þar til gerða takka er öll spiluð á alvöru hljóðfæri og sungin á íslensku, myndirnar eru handteiknaðar og gullfallegar eftir listakonuna Linn Janssen sem er upprunalega frá Þýskalandi en er búsett hér á landi. Bókin hvetur til skapandi og skjálausra samverustunda. Sigrún Harðardóttir tónlistarkona er höfundur bókarinnar og hún kom til okkar í dag.
Svo ef jólastressið er farið að knýja dyra hjá einhverjum þá gæti verið að við höfum verið með lausnina við því í þættinum þegar listakonan Sara Riel kom til okkar, en hún er að vinna í því að afstressa þau sem vilja fyrir jólin. Hún sem sagt býður á teikniæfingu í Ásmundarsafni á þriðjudögum, í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur. Þar leiðir hún gesti inn í ferli sjálfvirkra teikninga við undirspil tónlistar, en þetta er einmitt vinnuferli hennar sjálfrar. Sara útskýrði í dag fyrir okkur hvernig þetta gengur fyrir sig og hvernig þetta virkar í samhengi við afstressun.
Tónlist í þættinum í dag:
Ef ég nenni / Helgi Björnsson (Adelmo Fornaciari, texti Jónas Friðrik)
Amma engill / Borgardætur (M.K. Jeromy, texti Friðrik Erlingsson)
Jólin eru hér / Sigurður Guðmundsson ( Sigurður Guðmundsson, texti Bragi Valdimar Skúlason)
Snæfinnur snjókarl / Björgvin Halldórsson (Steve Nelson, texti Hinrik Bjarnason)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Konungurinn lengi lifi, skrifaði Donald Trump um sjálfan sig á samfélagsmiðlum í febrúar.
Frá því að hann tók við embætti forseta hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.
Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.
Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.
Í þessum þáttum sökkvum við okkur ofan í þessar byltingarhugmyndir og hugsuðina á bakvið þær, konungssinnana í Kisildal.
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson.
Fjórði þátturinn er með óvenjulegu sniði. Við fáum til okkar viðmælendur sem hjálpa okkur að skilja stofnun bandaríska lýðveldisins og frjálslyndisstefnuna, liberalismann, sem Peter Thiel og fleiri álíta að sé komin á endastöð.
Viðmælendur: Sveinn Máni Jóhannesson sagnfræðingur og Páll Rafnar Þorsteinsson heimspekingur.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.
Þjást plönturnar þínar af skammdegisþunglyndi? Það er þrautinni þyngra að halda inniplöntum líflegum á þessum dimmustu dögum vetrarins. Hvað skal gera? Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur gaf okkur sín bestu ráð.
Forseti Alþingis, Þórunn Sveinbjarnardóttir, bað þingið í gær afsökunar á því að hafa sagt „Ég er komin með nóg. Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk,“ á leið úr stól forseta á föstudaginn. Nokkuð ljóst er að stemmningin á þinginu var orðin súr. Ef Unnur Ýr Konráðsdóttir væri mannauðsstjóri Alþingis, hvernig myndi hún tækla andann? Hún kom til okkar.
Í síðustu viku var ljóst að Ísrael fær að taka þátt í Eurovision-keppninni í Austurríki á næsta ári. Þegar það var ljóst tilkynntu Belgía, Holland, Írland, Spánn og Slóvenía að þau myndu ekki taka þátt að óbreyttu. Í dag tekur stjórn RÚV til umfjöllunar hvort Ísland verði á meðal þátttakenda í keppninni en stjórnin samþykkti í síðustu viku að beina þeim tilmælum til stjórnar Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, að vísa Ísrael úr keppninni næsta vor. En hvað nú? Hver er framtíð keppninnar í augum aðdáenda hennar? Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur og Eurovision-aðdáandi, kíkti í spjall.
Stafrænt ofbeldi hefur opnað gerendum áður óþekktar leiðir til að áreita, stjórna og þagga niður í konum. Þetta kemur fram í pistli sem Guðný S. Bjarnadóttir birti á Vísi í gær undir fyrirsögninni gerendur fá frípassa í ofbeldismálum. Í pistlinum sagði hún að meirihluti íslenskra kvenna sem verði fyrir stafrænu ofbeldi tilkynni það ekki vegna vantrausts á kerfinu. Guðný kom í Morgunútvarpið og fór yfir stöðuna.

07:30

08:30
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Rúnar Róberts leysti Andra Frey af í dag, miðvikudag, en flensan hafði lagt Andra að velli.
Lagalisti:
9:00
Bogomil Font og Stórsveit Reykjavíkur - Majones jól.
Almost Monday og Jordana - Jupiter.
Bob Dylan - The Times They Are a-Changin'.
Stefán Hilmarsson - Það má lyfta sér upp.
Madonna - I'll remember.
Helgar - Absurd.
Pálmi Gunnarsson - Allt Í Einu.
Carly Simon - You're So Vain.
Ívar Ben - Stríð.
Celeste - Strange.
Chappell Roan - Hot To Go!.
Andy Williams - The most wonderful time of the year.
Olivia Dean - So Easy (To Fall In Love).
10:00
Of Monsters and Men - Dream Team.
The Thrills - Big Sur.
Digital Ísland - Eh plan?.
Wham! - Last Christmas (pudding mix).
The Smashing Pumpkins - Tonight, Tonight.
Jazzkonur - Ef ég nenni.
Mumford and sons - The Cave.
Guns N' Roses - Nothin'.
Bergsveinn Arilíusson - Þar Sem Jólin Bíða Þín.
Lola Young - Messy.
Valdimar - Karlsvagninn.
Tame Impala - Dracula.
11:00
Tatjana og Birnir - Efsta hæð.
Gunnar Ólason og Einar Ágúst - Handa þér.
David Bowie - Heroes.
Robbie Williams - Can't Stop Christmas.
Ocean Colour Scene - The day we caught the train.
U2 - Original Of The Species.
Magni Ásgeirsson - Lýstu upp desember.
Lón og Rakel Sigurðardóttir - Með bæninni kemur ljósið.
Gorillaz - Clint Eastwood.
Laufey - Santa Claus Is Comin' To Town.
Eminem og Dido - Stan.
12:00
Patri!k - Prettyboi um jólin.
David Byrne og Hayley Williams - What is the reason for it.
Lovelytheband - Broken.
Kristmundur Axel og GDRN - Blágræn.

Yfirlit hádegisfrétta kl. 12 virka daga.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
197 börn víða um Evrópu voru getin með sæði úr dönskum gjafa, sem reyndist bera hættulega genastökkbreytingu. Öllum börnunum er því mjög hætt við krabbameini. Sæðið var sent til Íslands.
Hæstiréttur kveður í dag upp dóm í máli neytendasamtakanna gegn Arion banka. Niðurstaðan gæti haft áhrif á mörg þúsund fasteignalán.
Frestur til að tilkynna þátttöku í Eurovision rennur út í dag - stjórn RÚV fjallar um málið síðdegis.
28 verkefni fengu samtals 70 milljónir króna úr Þróunarsjóði innflytjendamála í dag.
Forsætisráðherra segir að þrátt fyrir einstök ágreiningsmál gangi samstarf við ráðherra Flokks fólksins vel. Mjög jákvætt sé að hafa Flokk fólksins í ríkisstjórn, rödd hans þurfi að heyrast.
Mikil ísing hefur safnast á rafmagnslínur á Austurlandi og Vestfjörðum, í leiðindaveðri, rafmagnstruflanir gætu varað í nokkurn tíma.
Erlendur athafnamaður vill endurvekja flugfélagið Nice Air á næsta ári. Stefnt er að fyrstu flugferðum í febrúar.
Knattspyrnusambönd Egyptalands og Írans vilja ekki taka þátt í leik til stuðnings hinsegin fólki á HM karla í fótbolta í Seattle í sumar.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Margrét Erla sat við hljóðnemann. Sigurvegari jólalagakeppninnar mætti í viðtal - Andri Eyvinds með lagið Bakvið ljósin. Stjórn RÚV fundar um júróvisjón og úti er samstöðufundur. Plata vikunna er Pabbi komdu heim um jólin með Lóni.
ICY – Gleðibankinn
Eivør Pálsdóttir – Dansaðu vindur
Bebe Stockwell – Minor Inconveniences
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm – Undir álögum
IceGuys – María Mey
Lola Young – D£aler
Prins Póló – Costa del jól
The Human League – Don’t You Want Me
The Smiths – Panic
George Ezra – Budapest
Stefán Hilmarsson – Nú má snjóa
Rakel Sigurðardóttir, Lón – Þú og ég (feat. Rakel)
Shaboozey – A Bar Song (Tipsy)
Vigdís Hafliðadóttir, Vilberg Pálsson – Þegar snjórinn fellur
Robbie Williams – She’s the One
Isobel, Prins Thomas – Linger
Royel Otis – Who’s Your Boyfriend
Baggalútur – Ég kemst í jólafíling
Laufey – Tough Luck
Marsibil – Allt eins og það á að vera – Jólalagakeppni Rásar 2 2025
Berglind Magnúsdóttir – Jólagjöfin í ár! – Jólalagakeppni Rásar 2 2025
Andri Eyvinds – Bakvið ljósin – Jólalagakeppni Rásar 2 2025
Fleetwood Mac – Everywhere
Lily Allen – Pussy Palace
Rakel Sigurðardóttir, Lón – Jólin eru að koma
Bríet – Sweet Escape
Nicole – Ein bisschen Frieden
RAYE – Where Is My Husband!
Björgvin Halldórsson – Svo koma jólin
Of Monsters and Men – Ordinary Creature
Fatboy Slim – Praise You
Brother Grass – Frostið
Sharon Jones & The Dap-Kings – Ain’t No Chimneys in the Projects
Sabrina Carpenter – Santa Doesn’t Know You Like I Do
Primal Scream – Rocks
Geese – Cobra
Lalli töframaður – Jólamamba
Curtis Harding – The Power
Tinna Óðinsdóttir – Jólin fyrir mér
Addison Rae – Headphones On
Jordana, Almost Monday – Jupiter

Útvarpsfréttir.
Þau Hrafnhildur Halldórsdóttir, Rúnar Róbertsson og Margrét Marteinsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
RÚV tekur ekki þátt í Eurovision árið 2026. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem send var út eftir fund stjórnar RÚV í dag. Við fylgdumst með og sögðum frá eftir því sem fréttir bárust.
197 börn hafa verið getin með sæði manns með lífshættulegan genagalla og íslensk börn eru þar á meðal. Um þetta verður fjallað í Kastljósi kvöldsins, Urður Örlygsdóttir er með þessa frétt og hún kom til okkar.
Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu Neytendasamtakanna í máli samtakanna gegn Arion banka vegna vaxtaskilmála verðtryggðra fasteignalána og staðfestir þar með niðurstöðu landsréttar. Neytendasamtökin töldu vaxtaskilyrði bankans ekki í samræmi við lög en því hafnaði bankinn. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna var á línunni hjá okkur.
Rán Flygenring ferðaðist eitt sumar vítt og breitt um landið og dýfði sér í hverja laug, lón og náttúrupoll sem hún fann og festi baðmenningu á Íslandi í teikningar. Útkoman er handbók fyrir alla sem hafa áhuga á náttúru landsins og mannlegu eðli. Rán kom til okkar og við flettum bókinni með henni.
Við rákum augun í það nú eftir hádegi að Róbert Ragnarsson fyrrum bæjarstjóri í Grindavík hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða Viðreisn í borgarstjórnarkosningunum í vor. Nokkrir hafa verið orðaðir við oddvitasætið og þar á meðal Róbert sem er sérfræðingur í stjórnsýslu með rekstur sveitarfélaga sem sérsvið. En hvaða skoðanir hefur Róbert á rekstri borgarinnar og hvaða breytingar vill hann sjá ? Róbert kom til okkar klukkan fimm.
Það kom fram í fréttum í morgun hjá okkur á Rúv að erlendur athafnamaður vilji endurvekja flugfélagið niceair á næsta ári. Stefnt sé að því að fyrstu flugferðirnar verði í febrúar 2026. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson er einn þeirra sem stóð að stofnun Niceair á sínum tíma og við ræddum við hann í þættinum.
Aðventan er annasamur tími fyrir marga og þá ekki síst tónlistarfólk. Stefán Hilmarsson tók sér hlé frá jólatónleikahaldi fyrir nokkrum árum síðan en ákvað að blása í lúðra þessi jól enda gaf hann út örplötu með jólalögum á dögunum. Stefán er staddur niðrí Hörpu núna þar sem hann er að undirbúa jólatónleika sem hann heldur á laugardaginn. Við tókum púlsinn á Stebba.
Fréttir
Fréttir
Ísland tekur ekki þátt í Eurovision í Vín í vor. Framkvæmdastjórn kynnti stjórn RÚV þessa ákvörðun á stjórnarfundi í dag. Óvíst er hvort Söngvakeppni sjónvarps verður haldin.
Ferðamenn á leið til Bandaríkjanna gætu þurft að sýna allt sem þeir hafa gert á samfélagsmiðlum undanfarin fimm ár, ef áform heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna verða að veruleika. Íslenskir ferðamenn yrðu ekki undanskildir.
Enn eru líkur á eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikusöfnun hefur verið stöðug síðustu vikur.
Síðasta jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar á höfuðborgarsvæðinu er í næstu viku og verður starfsemin lögð niður um áramót. Matarúthlutunum verður þó haldið áfram í Reykjanesbæ út mars á næsta ári. Formaður segir stöðuna hryllilega.
Umsjón: Þorgils Jónsson og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Ríkisútvarpið tekur ekki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Af tilkynningu útvarpsstjóra má ráða að þetta sé ekki síst gert vegna þeirrar miklu andstöðu jafnt listamanna sem almennings hér á landi við það, að Ísraelar taki þátt. Deilur um þessa annars ástsælu keppni eru ekkert nýtt og sniðganga hennar - meðal annars og ekki síst vegna þátttöku Ísraela - ekki heldur, eins og Anna Kristín Jónsdóttir rekur, áður en Ævar Örn Jósepsson talar við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra um þessa ákvörðun hans og framkvæmdastjórnar RÚV.
HS Orka telur varnargarðana í Grindavík fyrst og fremst hafa verið reista til að verja almannahagsmuni en ekki hagsmuni orkufyrirtækisins. Kostnaður félagsins frá upphafi jarðhræringanna við Grindavík er umtalsverður og ekki sér fyrir endann á honum. Freyr Gígja Gunnarsson kannaði málið.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.
Í hit(t) & Þetta heyrist hitt og þetta milli frétta og í kvöld er það jólalög frá íslenslum tónlistarkonum - KÍTÓN
Tár / kaldur vetrarmorgun
Ragnheiður Gröndal / Klukkur klingja
Ragga Gísla / Það á að gefa börnum brauð
Ellý og Vilhjálmur / Jólin alls staðar
Marína Óskar og Stína Ágústsdóttir / Leppalúðasaga
Kristjana Stefáns / Hversu fagurt væri það

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
Rakel, Lón - Jólin eru að koma.
Stafrænn Hákon - Hátíðarskap.
Páll Óskar, Benni Hemm Hemm - Undir álögum.
Bland í poka - Gul, rauð, græn & blá.
Flock of Dimes, Dijon, Bon Iver - Day One
Bríet - Sweet Escape.
Iggy Pop - Little drummer boy.
Helgar - Absurd.
Baggalútur - Ég kemst í jólafíling.
Wet Leg - Pokemon.
Tracy Chapman - O holy night.
Wednesday - Elderberry Wine.
Cameron Winter - Love Takes Miles
Kings of Leon - To Space.
BBKing- Back door Santa.
Woods, Billy, Segal, Kenny - Misery.
Earl Sweatshirt - TOURMALINE
Olivia Dean - So Easy (To Fall In Love).
John Legend - Purple snowflakes.
Dijon - Yamaha
Revolution, The, Prince - Another lonely Christmas.
Birnir, Tatjana - Efsta hæð.
Ora The Molecule - Løveskatt (Prins Thomas Diskomiks).
Hercules and Love Affair, Hips & Lips - Someone else is calling.
Ragnhildur Jónasdóttir, Júlí Heiðar, Dísa - Snjókorn falla.
Sub Focus, Fireboy DML, IRAH - Original Don
Bing Crosby, Bing - Mele kalikikama
Laufey - Santa Claus Is Comin' To Town.
Spiro, Sienna - Die On This Hill.
Bad Bunny - BAILE INoLVIDABLE
Smerz - Big City Life.
Paul McCartney - Wonderful Christmastime.
Kenny Dope - Born Under Punches (The Heat Goes On)
Sampa the Great, Mwanjé - Can't Hold Us.
Romy - Love Who You Love.
Fred again.., Virji, Sammy, Reggie - Talk of the Town
David Sylvian - Forbidden Colors
Geese - Cobra
Sting - I saw three ships
Charlotte Day Wilson - Selfish
Avalon Emerson - Eden

Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
Lagalistinn:
SILVÍA NÓTT - Til Hamingju Ísland.
Ívar Ben - Stríð.
BAGGALÚTUR - Appelsínugul viðvörun.
Una Torfadóttir - Appelsínugult myrkur.
Valdimar Guðmundsson Tónlistarm., Bríet, Baggalútur - Jólin eru okkar.
HLJÓMSVEITIN EVA - Myrkur og mandari?nur.
SUNNY SIDE ROAD - Mandarínujól (Jólalagakeppnin - bannað að spila).
LED ZEPPELIN - Tangerine.
YARDBIRDS - Still I'm Sad.
JETHRO TULL - A Christmas Song.
JETHRO TULL - Another Christmas Song.
ÞRJÚ Á PALLI - Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla.
Glámur og Skrámur - Jólasyrpa (Jóla hvað).
EAGLES - Please Come Home For Christmas.
BRENDA LEE - Rockin' Around The Christmas Tree.
Lee, Brenda - Sweet nothin's.
BRENDA LEE - I'm Sorry.
Smith, Patti - Dancing barefoot.
STEVIE WONDER - Someday at Christmas.
PAUL McCARTNEY - The Christmas Song (Chestnuts Roasting on an Open Fire).
PAUL McCARTNEY&STEVIE WONDER - Ebony And Ivory.