18:30
Hvað ertu að lesa?
Byggingarnar okkar
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Alma rithöfundur og Alma bókaormur fjalla um bókina Byggingarnar okkar. Alma rithöfundur segir okkur hvað felst í því að vera sérfræðingur í varðveislu bygginga og hverju krakkar hafa áhuga á í tengslum við byggingarlist. Alma bókaormur segir okkur frá sínum uppáhaldsbyggingum og af hverju hana dreymir um að verða arkitekt.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,