21:20
Sagnaslóð
Reimleikar á Bessastöðum

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Í tímaritinu Iðunni 1924 birtist grein eftir Einar H. Kvaran:

Af Álftanesi, heitir sú grein og segir frá reimleikum á Bessastöðum

Lesari með umsjónarmanni; Sigríður Kristín Jónsdóttir.

Umsjón Jón Ormar Ormsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,