"Mamma mín" og friðarverðlaunahafi Nóbels

Frumflutt

1. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

"Mamma mín" og friðarverðlaunahafi Nóbels

Venesúelabúinn María Corina Machado fékk friðarverðlaun Nóbels árið 2025. Hún er 56 ára gömul og hefur barist gegn einræðisstjórnum Hugo Chavez og Nicolas Maduro í bráðum þrjá áratugi. Hún er helsti og þekktasti stjórnarandstæðingurinn í Venesúela.

Hver er þessi kona og um hvað snýst barátta hennar?

Saga hennar er sögð í þessum þætti. Rætt er við innlenda og erlenda sérfræðinga og stjórnmálaskýrendur um ástandið í Venesúela og horft fram á veginn í baráttu Maríu Corinu við stjórn Nicolas Maduro.

,