19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá tónleikum sópransöngkonunnar Katharinu Ruckgaber, barítónsögvarans Marcus Farnsworth og Sholto Kynoch píanóleikara sem fram fóru í Fundacion Juan March í Madrid á síðasta ári.

Á efnisskrá eru sönglög og atriði úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Franz Schubert og Joseph Haydn.

Umsjón: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.

Var aðgengilegt til 29. mars 2024.
Lengd: 1 klst. 40 mín.
,