Hálftíminn

Helgi og Tina

Í Hálftíma vikunnar eru tónlistarhjónin Tina Dico og Helgi Hrafn Jónsson í aðalhlutverki.

Tina er fædd í Árósum 1977 og Helgi á Seltjarnarnesi 1979. Þau eiga 3 börn og búa á Seltjarnarnesinu. Þau eru þessa dagana á stuttu tónleikaferðalagi um Evrópu bara tvö. Þau halda sína stærstu tónleika á Íslandi til þessa í Eldborg 15. mars nk.

Frumflutt

28. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hálftíminn

Hálftíminn

Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.

Þættir

,