18:10
Stillansinn
2. þáttur: Takttegundir, skipulag og óreiða Frosta Gringo
Stillansinn

Benedikt Hermannson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.

Offors, óreiða og ófyrirsjáanleiki einkenndu hljómsveitina Klink. Tilfinningin í tónlistinni er augljóslega það sem er aðalatriðið en þegar skyggnst er undir húddið koma í ljós flóknar tónsmíðar. Meðlimir Klink voru þó ekki menntaðir atvinnudjasshljóðfæraleikarar heldur óstýrilátir unglingar. Frosti Jón Runólfsson trommari hljómsveitarinnar útskýrir málið.

Hægt er að hlusta á lagalista þáttarins á Spotify.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 41 mín.
e
Endurflutt.
,