19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum La Scintilla barokksveitarinnar sem fram fóru í Óperuhúsinu í Zürich í október.

Á efnisskrá eru verk eftir Pere Oriola, Antonio Valente, Francesco Provenzale, Giuseppe Avitrano, Georg Friedrich Händel, Alessandro Scarlatti ofl.

Einsöngvari: Maria Grazia Schiavo sópran.

Stjórnandi: Riccardo Minasi.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 11. janúar 2024.
Lengd: 1 klst. 26 mín.
e
Endurflutt.
,