14:03
Straumar
Úsland ögrum skorið
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Á árunum 2012 til 2014 stefndu þeir Albert Finnbogason og Tumi Árnason saman ólíkum tónlistarmönnum til að spinna á staðnum algerlega óundirbúið og óskilpulagt. Afraksturinn hljóðritaður og gefinn út á tólf plötum. Fyrri þáttur. Umsjón: Árni Matthíasson.

lagalisti:

Slowscope - Americana

ÚÚ 1 - Án titils 2

ÚÚ 2 - Hrik

ÚÚ 3 - Hold

ÚÚ 4 - Úrbeina kúrbít

ÚÚ 5 - Ég sé plús plús

ÚÚ 6 - Án titils III

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,