09:03
Römm er sú taug
2. þáttur - Römm er sú taug
Römm er sú taug

Þættirnir fjalla um ást Evu Halldóru Guðmundsdóttur og Viktoríu Blöndal á rithöfundinum Guðrúnu frá Lundi, skáldsagnapersónum hennar, lífi þeirra og veröld. Í þremur þáttum ætla þær að skoða bækur hennar og spjalla leikandi létt yfir rjúkandi heitum kaffibollum út um allt land. Umfram allt vilja þær að hlustendur komi sér vel fyrir, fái sér kaffilús og njóti þess að stíga inn í heim Guðrúnar frá Lundi.

Umsjón: Eva Halldóra Guðmundsdóttir og Viktoría Blöndal.

Þættirnir fjalla um ást Evu Halldóru Guðmundsdóttur og Viktoríu Blöndal á rithöfundinum Guðrúnu frá Lundi, skáldsagnapersónum hennar, lífi þeirra og veröld. Í þremur þáttum ætla þær að skoða bækur hennar og spjalla leikandi létt yfir rjúkandi heitum kaffibollum út um allt land. Umfram allt langar þeim að bjóða hlustendum að koma sér vel fyrir, fá sér kaffilús og njóta þess að stíga inn í heim Guðrúnar frá Lundi.

Viðmælendur á þáttunum eru Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Karl Jónas Gíslason, Bjarni Harðarson, Erla Hulda Halldórsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Jón Ormar Ormsson, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Halldóra Kristinsdóttir og Ingólfur Sveinsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,