06:50
Morgunvaktin
Kosningaúrslit og Lundúnaspjall
Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Fjallar var um sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn, úrslitin og framhaldið.

Alþingismennirnir Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki og Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingunni fóru yfir málin klukkan hálf átta og Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, kom í þáttinn klukkan hálf níu.

Í Lundúnaspjalli ræddi Sigrún Davíðsdóttir einkum um stöðu Norður-Írlands í ljósi kosningaúrslita þar og Brexit-samningsins.

Tónlist:

I heard it through the grapevine - Marvin Gaye,

Summer night - Andrés Þór,

Spor - Andrés Þór,

Please dont hate me - Lay Low.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 10 mín.
,