Mynd með færslu

Þetta helst

Ferill og fall R Kelly

Bandaríski tónlistarmaðurinn og stórstjarnan R Kelly var nýverið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að stýra kynferðisglæpahring, misnota konur og börn kynferðislega, stunda mansal, fjárkúgun og mútur. Það má færa rök fyrir því að þessi þrjátíu ára...
01.07.2022 - 14:56

Umdeildar eða úreltar hvalveiðar Íslendinga

Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi pólitíkus og núverandi fiskútflytjandi, segir hvalveiðar Íslendinga skaðlega tímaskekkju sem gæti sprungið í andlitið á okkur. Þær séu til marks um dugleysi stjórnmálamanna sem hér ráða. Heiða Kristín fullyrðir...

Þungunarrofsdómurinn sem gæti breytt heimsmyndinni

Rétturinn til þungunarrofs er ekki lengur varinn í stjórnarskrá Bandaríkjanna eftir að nýr Hæstiréttur ógilti rúmlega fimmtíu ára gamlan dóm á jónsmessunni, Roe gegn Wade. Þessi 350 milljóna þjóð fékk þarna enn einn fleyginn á milli sín. Fólk ýmist...
28.06.2022 - 14:40

Dauðsföllin í Reynisfjöru

Tugir ferðamanna hafa lent í bráðri lífshættu við Reynisfjöru undanfarin ár. Gráðugt Atlantshafsbrimið hefur tekið þar fimm líf síðan 2013, síðast núna fyrr í þessum mánuði. „Snúðu aldrei baki í öldurnar,“ segja heimamenn. Í Þetta helst skoðum við...
24.06.2022 - 15:18

Umsátrið í Hafnarfirði

Umsátursástand ríkti í norðurbænum í Hafnarfirði í allan morgun og fram yfir hádegi þegar maður á sjötugsaldri, vopnaður byssu, hóf skothríð af svölum íbúðar sinnar á kyrrstæða bíla. Leikskóla var lokað af ótta við árásarmanninn og fjölmennt lið...

Óperusöngvarar vilja vita hvert peningar Óperunnar fara

Íslenska óperan er eiginlega eini starfsvettvangurinn fyrir klassískt menntaða söngvara þessa lands. En óánægjan með stofnunina og hvernig henni hefur verið stjórnað er svo mikil að söngvararnir krefjast þess að stjórnendur víki, almennilegri...
22.06.2022 - 08:05