Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Kynna í dag nýtt hverfi með íbúðafjölda á við Garðabæ

Reykjavíkurborg kynnir í dag fyrirhugaða íbúðauppbyggingu í borginni og „Græna planið“. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að meðal þess sem verði kynnt sé nýtt deiliskipulag fyrir Ártúnshöfða og Elliðaárvog þar sem borgin stefni að því að...
30.10.2020 - 08:52

Biðla til rjúpnaveiðifólks að bíða með veiði

Rjúpnaveiðifólk er hvatt til að bíða með veiði á Austurlandi og halda sig frekar í heimabyggð vegna viðkvæmrar stöðu faraldursins á höfuðborgarsvæðinu. Veiðitímabilið hefst á sunnudaginn.
28.10.2020 - 13:01

Börn hafa gaman af að finna húmor og hlæja

„Nú er ég kominn á það tímabil á lífinu þar sem er frelsi. Ég get gert það sem ég vil þegar ég vil og það er mjög gaman,“ segir Hjálmar Árnason, fyrrverandi þingmaður og skólameistari, sem var að gefa út sína fyrstu barnabók sem fjallar um baráttuna...
21.10.2020 - 13:05

Konur í kvikmyndagerð vilja svör frá menntamálaráðherra

Samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi vilja róttækar aðgerðir til að rétta af sláandi halla í iðnaðinum á Íslandi. Þær harma að ný kvikmyndastefna sem á að styðja við greinina til ársins 2030 taki ekki mið af jafnréttismálum. „Það er ekki í takt...
21.10.2020 - 12:03

Meiri virkni eftir því sem austar dregur

Hátt í 140 jarðskjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á Reykjanesskaga frá því að jarðskjálfti upp á 5,6 varð þar rétt fyrir klukkan tvö í gær. Þrír skjálftar stærri en þrír hafa mælst á svæðinu í morgun. Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur sagði í...

Hallgrímur undir vökulu auga borgara í upplestrarferð

Hallgrímur Helgason rithöfundur er í upplestrarferð um Þýskaland. Hann segir að vegna heimsfaraldursins minni ástandið um margt á liðna tíma. „Þetta er stundum eins og maður sé að ferðast um Austur-Þýskaland, eins og það var í gamla daga þar sem...

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook