Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Hulda Geirsdóttir, Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir.

„Eitthvað sem þjóðfélagið í heild þarf að meta“

Hörn Hrafnsdóttir, vatnsauðlindaverkfræðingur hjá Verkís, segir að tilraunir sem hafi verið gerðar með ljósleiðara í eldgosinu við Fagradalsfjall hafi veitt mikilvægar upplýsingar sem nýtist til framtíðar. Mörgum spurningum sé þó ósvarað.

Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi

Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson var að gefa út sína fyrstu bók sem hann segir vera fyrir karlmenn á aldrinum 15-52 ára. Bókin heitir Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og er sjálfshjálparbók fyrir karlmenn sem vita að...
19.10.2021 - 09:41

COP26: Draumaútkoman sameiginleg sýn leiðtoganna

Það styttist í 26. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hefst nú í lok október í Glasgow í Skotlandi. Sagt hefur verið að ráðstefnan verði úrslitastund fyrir heiminn og nauðsynlegt að árangur náist. Morgunútvarpið ætlar fram að ráðstefnunni að...
19.10.2021 - 09:40

Jafnlítil losun og í covid og Parísarmarkmið næst

Ef losun Íslands helst jafn lítil og hún var í faraldrinum í fyrra ætti árið í ár að verða innan þeirra marka sem Ísland setti sér samkvæmt Parísarsamkomulaginu. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Skotlandi í lok mánaðarins. 

Kaupmenn óttast að jólavörur berist ekki í tæka tíð

Ekki er hægt að segja til um hvenær vöruflutningar milli landa komast í samt horf og þeir voru áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Þetta segir Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Þetta veldur vöruskorti...

Hvað útskýrir núverandi vöruskort og verðhækkanir?

Hækkanir á ýmiss konar vöru og þjónustu hafa verið áberandi í umræðunni síðustu daga. Bensínverð hefur rokið upp, húsnæðisverð helst hátt og vart hefur orðið við margs konar verðhækkanir á almennri þjónustu. Þá hefur vöruskortur líka áhrif á verð,...

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook