Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Segir sóttkvíareftirlit í skötulíki

Búist er við því að ríkisstjórnin ræði á fundi sínum á eftir hvernig tryggja megi lagastoð fyrir því að skikka fólk í sóttkví í sóttkvíarhúsi. Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir að bregðast verði við strax því eftirlit...

Hestafólk kallar eftir gagnkvæmri virðingu og skilningi

Ágangur akandi, hjólandi og skíðandi fólks á reiðvegi hefur valdið slysum og fjölda atvika meðal hesta og knapa. Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna, áréttar að reiðvegir séu ætlaðir hestum, þeir séu flóttadýr sem geti brugðist...
16.04.2021 - 11:27

Segir að brostin rödd geti verið vísbending um myglu

Raddveila getur verið fyrsta vísbending um að myglu sé að finna í lofti, segir doktor í raddumhirðu. Rætt var við Doktor Valdísi Ingibjörgu Jónsdóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun á alþjóðlegum degi raddarinnar.
16.04.2021 - 08:56

Lausnamót haldið á Norðurlandi

Lausnamótið Hacking Norðurland hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Þar verður unnið með sjálfbæra nýtingu auðlinda á Norðurlandi. Þema mótsins er matur, orka og vatn.
15.04.2021 - 12:26

Segir heiðarlega fasteignasala gæta hagsmuna beggja

Mikill gangur hefur verið á fasteignamarkaði undanfarið, talað um seljendamarkað og að kaupendur hafi ekki tóm til að skoða eignir nægilega vel. Formaður Neytendasamtakanna hefur bent á að hér sé ekki gætt nægilega vel að hagsmunum kaupenda....

Geta fundið upptökur af látnum ættingjum

Ísmús er vefsíða þar sem gamlar upptökur eru varðveittar. Þetta er í raun íslenskur tónlistar- og menningararfur í einum gagnagrunni þar sem þar má finna auk hljóðrita, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texta.
07.04.2021 - 15:11

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook