Tímabært skref í smásölu áfengis
Sala áfengis beint frá brugghúsum verður heimil frá og með 1. júlí næstkomandi, en frumvarp dómsmálaráðherra þess efnis var samþykkt sem lög frá Alþingi á lokametrum þingsins að kvöldi 15. júní. 24.06.2022 - 16:19
Vönduð vinnubrögð frekar en nefndafargan
Prófessor í stjórnmálafræði segir umræðu um fjölda nefnda á vegum ríkisins ónákvæma, en að nefndir eigi ekki að skipa til að bregðast við bráðavanda. 24.06.2022 - 09:29
Vopnatilkynningum hefur fjölgað mikið síðustu ár
Lögregla fær mun oftar en áður tilkynningar um notkun vopn. Flestar snúa þær að hnífamálum en tilkynningum um skotvopn í umferð hefur einnig fjölgað mikið. 23.06.2022 - 09:27
Boccia og púttkeppni stærstu greinar Landsmótsins
Undirbúningur fyrir Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri gengur vel en mótið hefst í Borgarnesi á morgun. Mótinu var frestað síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. 23.06.2022 - 08:11
„Þetta náði eiginlega að buga mig“
Fyrir ári síðan synti kappinn Sigurgeir Svanbergsson yfir Kollafjörð án þess að hafa mikla sundreynslu. Hann segist hafa farið yfir á þrjóskunni, svo erfið var förin. Nú ætlar hann að reyna við opið haf og synda frá Vestmannaeyjum í land til... 19.06.2022 - 10:00
Atburðarás sem enn er verið að vinda ofan af
Forstjóri flugfélagsins Play segir að villumelding um borð í vél félagsins sem lenti á Keflavíkurflugvelli í fyrradag hafi komið af stað atburðarás sem enn sé verið að vinda ofan af. Lítið megi út af bregða. 15.06.2022 - 09:43