Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Hélt í vonina um annað og betra

„Auðvitað er maður að bera sig saman við aðra sem eru með manni í tíma, en þegar upp er staðið ert það bara þú sem uppskerð það sem þú sáir,“ segir dansarinn og tónlistarmaðurinn Benedikt Gylfason. Þegar meiðsli settu strik í reikninginn á...
26.07.2021 - 10:59

Áríðandi að mæta snemma og þekkja reglur á áfangastað

Aðstoðaryfirlögregluþjónn í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli hvetur farþega til að mæta snemma og kynna sér vel COVID-reglur á áfangastað. Áríðandi sé að afla tilskilinna gagna áður en lagt er í ferðalag.

Einn tilgangur náms er að læra félagsleg samskipti

Formaður Kennarasambands Íslands, segir mikilvægt að tryggja eins eðlilegt skólastarf og unnt er í haust. Ungu fólki sé félagslegt samneyti afar mikilvægt.

Gríðarlegur skellur þyrfti að blása Þjóðhátíð af

Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar segir að enn sé óhikað stefnt að því að halda hátíðina. Ekki hefur enn verið gripið til samkomutakmarkana vegna aukinnar útbreiðslu smita í landinu undanfarna daga. Það yrði þungur skellur ef til...

Krafan um neikvætt COVID-próf eðlileg og skynsamleg

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir eðlilegt að bólusettir einstaklingar sem komi til landsins sýni neikvætt COVID-próf. Hann segir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum hér á landi vera þar sem búast megi við í ljósi viðamikilla...

Gerendameðvirkni síðustu vikna kom ekki á óvart

„Maður er ekkert hissa og það er eiginlega það sorglega. Þetta kemur manni ekkert á óvart,“ segir Eva Sigurðardóttir, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar í ár, um gerendameðvirkni í umræðunni síðustu mánuði í tengslum við frásagnir kvenna sem segja...
19.07.2021 - 10:10

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook