Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Sturla Atlas valinn í hlutverk Rómeós í Þjóðleikhúsinu

Sigurbjartur Sturla Atlason, eða Sturla Atlas eins og hann er eflaust betur þekktur, hefur verið valinn úr hópi 100 umsækjenda í hlutverk Rómeós. Leikrit Williams Shakespeare um Rómeó og Júlíu, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, verður...

Hótel Saga leigir stúdentum herbergi í haust

Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Hótel Sögu, segir að háskólastúdentum standi til boða að leigja herbergi á Hótel Sögu næsta haust. Nálægð við háskólaumhverfi sé tækifæri sem hótelið vilji nýta. Mismikil þjónusta fylgir herbergjum eftir því hve...
28.05.2020 - 13:00

Þakklátur fyrir þennan risastóra pásutakka í líf sitt

Eftir langt hlé er tónleikahald að fara aftur af stað á Íslandi með áhorfendum. Í Hörpu hefur dyrum verið lokið upp og Páll Óskar kemur fram ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg annað kvöld. Páll Óskar segir að COVID-19 faraldurinn hafi komið...

Skimanir verði að vera fleiri eigi þær að koma að gagni

Það þarf að vera hægt að taka mun fleiri en 500 veirusýni á dag á Keflavíkurflugvelli, að sögn Bjarnheiðar Hallsdóttur, formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Fram kom í gær að samkvæmt skýrslu verkefnastjórnar um opnun landamæra sé sýkla- og...

Bændurnir á Gufuá bjóða upp á göngutúra með geitum

„Ég er svona geitanörd,“ segir Sigríður Ævarsdóttir á Gufuá í Borgarfirði. Hún og Benedikt Líndal, eiginmaður hennar, bjóða upp á göngutúra með geitur í bandi og ýmsa aðra þjónustu undir heitinu Harmony eða Samspil.
26.05.2020 - 13:41

Harðar aðgerðir skiluðu árangri í Vestmannaeyjum

Aðgerðastjórn vegna Covid lauk störfum í Vestmannaeyjum í gær, en hún hefur fundað daglega í rúmlega 2 mánuði. Ekkert smit hefur greinst í Eyjum síðan 20. apríl.
26.05.2020 - 09:30

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook