Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Þriðjungur þjóðarinnar greiðir fyrir Spotify

Íslenskum notendum Spotify hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár og áskrifendur sem greiða fyrir þjónustuna eru nú orðnir næstum 100.000, að sögn Eiðs Arnarssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra hljómplötuframleiðanda.
04.06.2020 - 11:36

Segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við fordóma

Chanel Björk Sturludóttir segir að kynþáttafordómar séu til á Íslandi og Íslendingar þurfi að horfast í augu við það. Hún lýsti upplifun sinni af fordómum í Morgunútvarpinu á Rás 2.
04.06.2020 - 11:08

Lögreglan komið með ábendingar varðandi göngugöturnar

Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að Reykjavíkurborg hafi gert allt lagalega rétt þegar hluti gatna í miðborginni var breytt í göngugötur í vor, en skiltin mættu vera meira áberandi.

Segir mótmælin í Bandaríkjunum upphafið að byltingu

„Maður heyrir bara í sírenum og þyrlum úti á kvöldin,“ segir Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir íbúi í New York sem hefur undanfarna daga tekið þátt í mótmælum undir formerkjum Black Lives Matter. Mótmælin hafa, að hennar sögn, farið friðsamlega fram að...
03.06.2020 - 11:19

Hefur selt yfir milljón bækur: „Þetta er alveg galið“

Bækur Ragnars Jónassonar hafa selst vel í Bretlandi, Ástralíu, Frakklandi og Þýskalandi og nýverið fékk bókin Mistur afar jákvæða umsögn í Washington Post. Þá stendur til að gera sjónvarpsþáttaröð upp úr bókum Ragnars um lögreglukonuna Huldu.
30.05.2020 - 09:33

Sturla Atlas valinn í hlutverk Rómeós í Þjóðleikhúsinu

Sigurbjartur Sturla Atlason, eða Sturla Atlas eins og hann er eflaust betur þekktur, hefur verið valinn úr hópi 100 umsækjenda í hlutverk Rómeós. Leikrit Williams Shakespeare um Rómeó og Júlíu, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, verður...

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook