Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Þrýstir á færsluhirða að fara „sanngjarnari“ leið

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir enga málefnalega ástæðu fyrir því að færsluhirðar haldi eftir prósentu af veittri þjónustu fyrirtækja í lengri tíma. Jóhannes Þór var gestur í Morgunútvarpi Rásar 2.

Stjórn Hinsegin daga segir stöðuna vonbrigði

Ráðgert var að hefja hátíðarhöld hinsegin daga í dag og átti veislan að standa fram á mánudag með þéttri dagskrá fræðsluviðburða og litríkri skemmtun. Hátíðin er í raun hafin en vegna samkomutakmarkanna hafa flestir viðburðir hennar verið blásnir af.
04.08.2020 - 14:41

Mjaldrasysturnar eru klárar og kunna á þjálfarana sína

„Þær eru mjög klárar og mjög skynsamar. Þær þekkja okkur öll í sundur og vita alveg hvernig á að plata okkur og svona,“ segir Vignir Skæringsson einn þeirra sem sér um mjaldrasysturnar Litlu-Gráa og Litlu-Hvíta í Vestmannaeyjum. Hann segir starfið...
04.08.2020 - 12:33

Efnisveitan Ísflix opnuð eftir mánuð

Efnisveitan Ísflix verður opnuð eftir mánuð. Ísflix er fyrsta efnisveitan á Íslandi sem er einungis ólínuleg. Hún er aðgengileg landsmönnum að kostnaðarlausu og boðið verður upp á fjölbreytt efni, segir Jón Kristinn Snæhólm, einn stofnenda. „En...
01.08.2020 - 12:03

Óvíst hvort eða hvernig Reykjavíkurmaraþonið verður

Óvíst er hvort verður af Reykjavíkurmaraþoninu í ár eða með hvaða móti hlaupið verður haldið. Þetta segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur. Um 4.000 hafa nú skráð sig í hlaupið, þar af 800 erlendis frá og verði...

„Maður rennir svolítið blint í sjóinn“

Lögreglan á Suðurlandi verður með aukinn viðbúnað um verslunarmannahelgina, en erfitt er að áætla hversu mikill hann þarf að vera eða hvar þar sem engar skipulagðar útihátíðir verða haldnar. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi hvetur fólk...

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson

Facebook