„Þetta fylgir því að vera á Siglufirði“
Rýming vegna snjóflóðahættu er enn í gildi á Siglufirði, óvissustig er á Norðurlandi og Siglufjarðarvegur er enn ófær. Íbúar á Siglufirði eru misórólegir yfir stöðunni en einn segir að veðrið setji skemmtilegan svip á tilveruna. Gígja... 22.01.2021 - 08:23
Draga lærdóm af stafrænu heljarstökki í faraldrinum
Á morgun fara fram nýsköpunardagar hins opinbera þar sem verður dreginn jákvæður lærdómur af kórónuveirufaraldrinum og þeim áskorunum sem veiran skapaði á síðasta ári hjá hinu opinbera. 20.01.2021 - 10:06
„Hlær þá bara meira með augunum“
Gamanleikurinn Fullorðin var frumsýndur hjá Leikfélagi Akureyrar í byrjun janúar. Verkið var samið af leikhópnum og þar er fjallað um það hlutskipti okkar að verða fullorðin. Leikarar sýningarinnar segja það dásamlega tilfinningu að standa aftur á... 18.01.2021 - 13:30
Skynsamlegt að hefja sölu vegna minni óvissu
Skynsamlegt er að hefja sölu á hlut í Íslandsbanka því mun minni óvissa er núna heldur en var fyrir ári þegar hætt var við sölu á bankanum segir, Konráð Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Drífa Snædal, forseti ASÍ segir að óvissan... 18.01.2021 - 11:56
Viðhaldsverkefni tekin út úr hugmyndasamkeppni
Yfir eitt þúsund hugmyndir hafa borist í hugmyndasöfnun Reykjavíkur, Hverfið mitt. Nú er kosið um hugmyndir á tveggja ára fresti, meira fjármagn er í framkvæmdasjóðinum og því stærri hugmyndir framkvæmanlegar. Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri... 18.01.2021 - 10:43
Segja veitingastaði geta gætt sóttvarna betur en búðir
Samtök fyrirtækja í veitingarekstri skora á stjórnvöld að bregðast við erfiðri stöðu veitingageirans tafarlaust áður en fleiri veitingastaðir gefast upp. Þau hvetja til meiri gagnsæis í sóttvarnaaðgerðum og að jafnræðis sé gætt. 15.01.2021 - 11:35