Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Hulda Geirsdóttir, Rúnar Róbertsson og Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tímabært skref í smásölu áfengis

Sala áfengis beint frá brugghúsum verður heimil frá og með 1. júlí næstkomandi, en frumvarp dómsmálaráðherra þess efnis var samþykkt sem lög frá Alþingi á lokametrum þingsins að kvöldi 15. júní.
24.06.2022 - 16:19

Vönduð vinnubrögð frekar en nefndafargan

Prófessor í stjórnmálafræði segir umræðu um fjölda nefnda á vegum ríkisins ónákvæma, en að nefndir eigi ekki að skipa til að bregðast við bráðavanda.
24.06.2022 - 09:29

Vopnatilkynningum hefur fjölgað mikið síðustu ár

Lögregla fær mun oftar en áður tilkynningar um notkun vopn. Flestar snúa þær að hnífamálum en tilkynningum um skotvopn í umferð hefur einnig fjölgað mikið.

Boccia og púttkeppni stærstu greinar Landsmótsins

Undirbúningur fyrir Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri gengur vel en mótið hefst í Borgarnesi á morgun. Mótinu var frestað síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins.

„Þetta náði eiginlega að buga mig“

Fyrir ári síðan synti kappinn Sigurgeir Svanbergsson yfir Kollafjörð án þess að hafa mikla sundreynslu. Hann segist hafa farið yfir á þrjóskunni, svo erfið var förin. Nú ætlar hann að reyna við opið haf og synda frá Vestmannaeyjum í land til...
19.06.2022 - 10:00

Atburðarás sem enn er verið að vinda ofan af

Forstjóri flugfélagsins Play segir að villumelding um borð í vél félagsins sem lenti á Keflavíkurflugvelli í fyrradag hafi komið af stað atburðarás sem enn sé verið að vinda ofan af. Lítið megi út af bregða.

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
snaeros's picture
Snærós Sindradóttir
ingvarthor's picture
Ingvar Þór Björnsson

Facebook