Skessugarður einstakur á landsvísu
„Skessugarður er einstakur á landsvísu vegna þess hve stórgrýttur hann er og hversu stór hann er. Hann samanstendur af þessu mikla stórgrýti sem jökull hefur á einhverjum tímapunkti rutt hér upp,“ segir Ívar Örn Benediktsson, jöklajarðfræðingur hjá... 01.01.2021 - 09:22
Eftirminnilegustu leitirnar þegar fólk finnst á lífi
14. september árið 1950 brotlenti íslenska flugvélin Geysir á leið frá Lúxemborg til Reykjavíkur með sex manna áhöfn, 18 hunda og sex tonn af lúxusvörum. 31.12.2020 - 08:58
Fékk bréf frá stofnfrumugjafanum sínum
„Ég hugsaði aldrei heyrðu þetta gæti endað illa, þetta var alltaf bara: þetta verður helvíti leiðinlegt verkefni, en við klárum þetta," segir Hildur Karen Sveinbjarnardóttir sem fyrir rúmum fjórum árum greindist með bráðahvítblæði. 30.12.2020 - 08:58
Undirbýr fyrstu einkasýninguna
Það er í nógu að snúast hjá hinum unga og efnilega listamanni, Sindra Ploder, núna í lok árs. Hann er nefnilega að undirbúa fyrstu einkasýninguna sem verður í Listasal Mosfellsbæjar frá 8. janúar. 28.12.2020 - 08:26
Pétursvirki á Englandi í Lundarreykjadal
Á Englandi er að finna marga kastala og virki og önnur rammgerð mannvirki hlaðin úr grjóti. Mörg þeirra eru frá því á miðöldum og sum hafa staðist tímans tönn í gengum aldirnar þrátt fyrir ágang af ýmsum toga. Á Englandi í Lundarreykjadal í... 27.12.2020 - 20:20
Sorgin er búin til úr ást
„Sorg er í rauninni fallegasta tilfinningin af því að hún er búin til úr ást. Það er ekki hægt að syrgja nema að hafa elskað og ég er ofsalega þakklát fyrir það,“ segir Íris Birgisdóttir. Hún missti manninn sinn, Kolbein Einarsson, í maí 2019. Íris... 27.12.2020 - 09:00