Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Fólk hefur kannski meiri tíma til að plana framkvæmdir

„Við erum að byggja þetta einbýlishús hér í Nonnahaga sem er með alveg geggjuðu útsýni. Það verða gluggar á þessari hliðinni alveg frá lofti og niður í parket og engir póstar að þvælast fyrir þannig að þetta verður býsna flott,“ segir Guðni Rúnar...
14.04.2021 - 07:50

Mikilvægt að vera hæfilega óraunsær

Í litlu sýningarrými á Nýp á Skarðsströnd vinnur Katrín Sigurðardóttir með hjálp húsráðanda, Þóru Sigurðardóttur, að því að setja upp myndlistarsýninguna: Til staðar. Sýningin er í húsi sem hefur verið verkefni þeirra Þóru og Sumarliða Ísleifssonar...
13.04.2021 - 07:50

Hagkvæmt að endurvinna plast á Íslandi

„Þegar þetta verkefni hófst var hlegið að okkur og sagt að Ísland væri alltof lítill markaður fyrir endurvinnslu á plasti og að það þyrfti að senda þetta allt úr landi," segir Sigurður Halldórsson, framkvæmdastjóri Pure North í Hveragerði. „Við...
12.04.2021 - 16:23

Koddahjal um húsgögn

Hjónin Ágústa Magnúsdóttir og Gústav Jóhannsson kynntust í Danmörku þar sem þau voru við nám og störf. Hann er lærður húsgagnasmiður og hún hugbúnaðarhönnuður. Þau fóru fljótlega að búa til sín eigin húsgögn fyrir litla íbúð sem þau bjuggu í og í...
11.04.2021 - 20:00

„Andskotinn, ég sakna maura!“

„Þegar ég flutti hingað varð ég ástfanginn af landinu og hugsaði að þetta yrði minn staður að eilífu. En ég hugsaði líka; andskotinn: ég sakna maura! Ég vildi ekki gefast upp og vildi ekki trúa því að það væru engir maurar hér af því þeir eru...
11.04.2021 - 10:09

Heldur sextán sinnum upp á sama afmælið

Það er afmæli, stórafmæli, hálfrar aldar afmæli svo nákvæmni sé gætt. Afmælisbarnið á að vísu ekki afmæli fyrr en seint í september en þangað til verða haldnar fjölmargar afmælisveislur, eða allt að sextán.
08.04.2021 - 07:50
Innlent · afmæli · Landinn · Mannlíf

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
viktoriah's picture
Viktoría Hermannsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir
Fara á landalandakort

Facebook