Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Það sem stríðið skildi eftir

„Það er ótrúlega mikill áhugi hér á landi á að safna munum tengdum heimsstyrjöldinni síðari, miðað við að við höfum kannski minna úr að moða en safnarar annars staðar í Evrópu,“ segir Sigurður Már Grétarsson, safnari.
22.10.2021 - 07:50

„Eina sem þarf er band og bolti“

Blaksamband Íslands, UMFÍ og ÍSÍ standa í október fyrir átakinu „Skólablak“ fyrir 9-11 grunnskólabörn um allt land. Markmiðið er að fjölga ungum iðkendum í greininni.
21.10.2021 - 09:15

Frá akrinum á diskinn

„Við byrjuðum eiginlega með kjötvinnsluna af því okkur vantaði góða skinku fyrir Pizzavagninn,“ segir Petrína Þórunn Jónsdóttir hjá fyrirtækinu Korngrís í Laxárdal II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Korngrís er vörumerki svínabúsins í Laxárdal en þar...
20.10.2021 - 12:47

Sjálfbærar bakkavarnir við Andakílsá

Landbrot og jarðvegsrof veldur miklu tjóni á hverju ári. Nú er unnið að lagfæringum á bökkum Andakílsár með sjálfbærum bakkavörnum. „Við notum náttúruna til að vinna með okkur að styrkja bakkann fyrir rofi gegn ánni”, segir Magnea Magnúsdóttir...
19.10.2021 - 07:50

Svæfir ótal börn á hverju kvöldi

Fyrir nokkrum árum síðan gaf tónlistarkonan Hafdís Huld, út rólega og lágstemmda plötu með vögguvísum fyrir börn. Hana grunaði ekki þá að þetta ætti eftir að verða vinsælasta platan hennar og raunar ein vinsælasta plata Íslandssögunnar.
18.10.2021 - 09:00

Bróðurkærleikurinn er í fyrirrúmi

Karlakór Kjalnesinga heldur upp á 30 ára afmæli á þessu ári og fagnar tímamótunum með afmælistónleikum í Hallgrímskirkju 6. nóvember. Sérstakur gestur er ein skærasta stjarnan í íslenskri tónlist, söngkonan Bríet. Á efnisskránni verða kraftmikil...
15.10.2021 - 07:50

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
thorgunnuro's picture
Þórgunnur Oddsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir
Arnar Björnsson
Fara á landalandakort

Facebook