Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Notaði Höfðann til að öðlast heilsu á ný

„Ég greindist með krabbamein en svo var það bara skorið í burtu og ekki meira með það, ég var það heppinn. Þá átti ég hinsvegar eftir að ná upp þreki og mér datt í hug að nota Höfðann til þess," segir Björn Ingólfsson, fyrrverandi skólastjóri á...
27.10.2020 - 09:37

Eina hafnsögukona landsins

Sheng Ing Wang er eina hafnsögukona landsins og líklega jafnframt sú fyrsta. Hún flutti til Ísafjarðar frá Taívan til að sækja nám í haf- og strandsvæðastjórnun, sem vatt upp á sig.
26.10.2020 - 14:30

Kirkjugripir úr Bessastaðahör

Í stofu í þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur hangir útsaumuð mynd, eða altaristafla,  sem lætur kannski ekki mikið yfir sér í fyrstu en á sér merkilega sögu.
25.10.2020 - 20:15

„Orðnir vinsælir í bænum“

„Það hefur bara gengið vel, það eru mjög margir að kaupa alltaf,“ segja skólabræður í 4. bekk í Stykkishólmi sem einu sinni í viku baka saman til styrktar góðu málefni. 
25.10.2020 - 08:58

Leggja ljósleiðara yfir hálendið

„Þetta byrjaði fyrir þremur árum við Reykholt í Biskupstungum og við erum að enda núna hér í Skagafirði, við Steinsstaði,“ segir Ingimar Ólafsson sviðsstjóri hjá Mílu. Míla er að ljúka við lagningu ljósleiðara yfir hálendið frá Suðurlandi á...
21.10.2020 - 09:30

Reisa landnámsskála fyrir Hallvarð Súganda

„Við erum að gefa Hallvarði Súganda heimilisfang,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður Fornminjafélags Súgandafjarðar, sem vinnur nú að því að reisa landnámsskála í botni Súgandafjarðar. Félagið samtvinnar verkefnið með námskeiði í landnámsskálagerð...
20.10.2020 - 07:30

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
viktoriah's picture
Viktoría Hermannsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
starrig's picture
Gunnlaugur Starri Gylfason
thorgunnuro's picture
Þórgunnur Oddsdóttir
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
Fara á landalandakort

Facebook