Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

„Þá hugsaði ég: ég fer í þetta!“

„Lokaverkefnið mitt á verkfræði - og náttúrvísindasviði Háskóla Íslands var að skoða hvernig væri hægt að losna við kísilútfellingar. Þá þurfti ég að spá í hvað væri hægt að gera við kísilinn sjálfan. Ég komst þá að því að það var verið að framleiða...
27.05.2020 - 10:29

Skemmtilegast að mála úti á vorin

„Það er bara allt önnur upplifun að mála úti. Þú ert í miklu nánari tengslum við mótívið, náttúruna og veðrið,“ segir Ragnar Hólm Ragnarsson listamaður á Akureyri. Hann og félagi hans Guðmundur Ármann fara reglulega út með trönurnar sínar og...
26.05.2020 - 10:44

Smitar börn í Fjallabyggð af sirkusbakteríunni

„Það er svo gaman að gera sirkus. Maður getur ekki hætt ef maður hefur einu sinni fengið bakteríuna,“ segir Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuslistakona.
25.05.2020 - 15:58

Flygill sem stóð úti á túni kominn í ráðherrabústaðinn

„Það fer ekkert framhjá þér þegar þú sérð hann að þetta er gamalt hljóðfæri, en hann lítur fallega út og hefur þennan gamla virðuleika og glæsileika,“ segir Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður sem undanfarna mánuði hefur verið að gera upp...
25.05.2020 - 10:15

Ótrúleg harmsaga konungsflygils

„Þegar flygillinn kemur hér inn þá er hann kannski aðeins stærri en menn gerðu sér grein fyrir og ástand hans ekki alveg boðlegt, hann var ekki mjög konunglegur skulum við segja,” segir hljóðfærasmiðurinn Sindri Már Heimisson.
24.05.2020 - 10:24

Íslendingar sólgnir í jarðarber

„Við erum með í kringum 70 þúsund plöntur í húsunum. Á mismunandi stigum að vísu, en þetta er hellingur,“ segir Eiríkur Ágústsson, garðyrkjubóndi í Silfurtúni á Flúðum.
20.05.2020 - 11:21

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
viktoriah's picture
Viktoría Hermannsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
starrig's picture
Gunnlaugur Starri Gylfason
thorgunnuro's picture
Þórgunnur Oddsdóttir
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
Fara á landalandakort

Facebook