Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Af hverju er plantan mín svona döpur?

„Fyrsta blómið sem ég átti, svona prívat og persónulega, það var Iðna-Lísa, sem ég kom til og þar á eftir fylgdi síðan Gyðingur. Ég hef verið svona níu eða tíu ára," segir Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður sem hefur varið sinni starfsævi...
20.04.2021 - 08:39

„Þeir klessa svolítið á mig og ég geri það til baka“

Heiða Karen Fylkisdóttir er átján ára ökuþór og var valin akstursíþróttakona ársins í fyrra. Hún á ekki langt að sækja áhugann því keppnisfólk í akstursíþróttum er að finna í báðum ættum. „Móðurafi minn er einn af stofnendum BÍKR sem er...
19.04.2021 - 07:50

Geta greint í sundur mörg hundruð háhyrninga

Marie er stofnandi samtakanna Orca Guardians Iceland en hún tók til starfa sem leiðsögumaður fyrir hvalaskoðunarfyrirtækið Láka í byrjun árs 2014.
18.04.2021 - 20:00

Þolir ekki spurninguna um hvort eitthvað sé ekki nóg

„Þetta er áttunda hljóðverið sem ég kem mér fyrir í og þau hafa öll verið bara ljómandi fín en núna langaði mig að ganga alla leið og vera með alveg fullkominn bíósal. Ég er orðinn rúmlega fimmtugur og á kannski eftir góð tíu til fimmtán ár í þessum...
18.04.2021 - 12:09

Fólk hefur kannski meiri tíma til að plana framkvæmdir

„Við erum að byggja þetta einbýlishús hér í Nonnahaga sem er með alveg geggjuðu útsýni. Það verða gluggar á þessari hliðinni alveg frá lofti og niður í parket og engir póstar að þvælast fyrir þannig að þetta verður býsna flott,“ segir Guðni Rúnar...
14.04.2021 - 07:50

Mikilvægt að vera hæfilega óraunsær

Í litlu sýningarrými á Nýp á Skarðsströnd vinnur Katrín Sigurðardóttir með hjálp húsráðanda, Þóru Sigurðardóttur, að því að setja upp myndlistarsýninguna: Til staðar. Sýningin er í húsi sem hefur verið verkefni þeirra Þóru og Sumarliða Ísleifssonar...
13.04.2021 - 07:50

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
viktoriah's picture
Viktoría Hermannsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir
Fara á landalandakort

Facebook