Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Smíða langspil í Flóanum

„Þetta er langspil, mig minnir að það sé sænskt, og við bjuggum það til í leiserprentara í FabLab," segir Garðar Þór Jónsson, nemandi í fimmta bekk við Flóaskóla. Hann og allir aðrir nemendur fimmta bekkjar fengu það verkefni að búa til sitt...
26.05.2021 - 07:50

Kafa við ömurlegar aðstæður

„Þegar við vorum búnir að fara einn hring þá kom einhver flækja og svo missti ég sjónar á mínum manni og fann hann ekki út af drullu og viðbjóði þannig að ég ákvað bara að fara upp," segir Atli Fannar Jónsson hjá Slökkviliði...
25.05.2021 - 08:58

Tímahylki með frásögnum og upplifunum af lífinu í covid

Krakkarnir á Svalbarðsströnd eru að vinna að tímalínu um pestir í gegnum aldirnar en líka tímahylki svo hægt verði að fræðast um lífið í covid í framtíðinni. Þau ætla til dæmis að setja myndir, frásagnir og grímur í hylkið sem verður ekki opnað fyrr...
23.05.2021 - 20:00

Sá fræjum til framtíðar

Tálknafjarðarskóli er meðal grunnskóla á Vestfjörðum sem taka þátt í verkefninu Fræ til framtíðar.

Söluskáli sem var leikskóli

„Við keyptum þrjár einingar, það munaði ekki nema 50 þúsund að við fengjum þá fjórðu en það var annar sem bauð hærra. Þetta hefur hinsvegar dugað okkur ágætlega," segir Pálína Kristinsdóttir, kaupmaður á Landvegamótum, skammt frá Hellu....
19.05.2021 - 07:50

Gerir nákvæmar eftirmyndir af kindum úr ull

„Ég byrja alltaf á augunum. Mér finnst augað gera mynd lifandi,“ segir Jennifer Please, sem er jafnan kölluð Jenny. Í vinnuherbergi sínu í Garði við Kópasker vinnur Jenny með nálþæfingu að mynd úr ull af kind sem var henni kær.
18.05.2021 - 07:50

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
viktoriah's picture
Viktoría Hermannsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir
Fara á landalandakort

Facebook