Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson og Björgvin Kolbeinsson.

Baka vínartertu í íslenskutíma

„Vínartertan hefur verið sameiningartákn Vestur-Íslendinga. Hún er alltaf bökuð fyrir jólin og á öllum stórum mannamótum þá er vínarterta það besta sem gestgjafi getur boðið upp á,“ segir Ragna Heiðbjört Ingunnardóttir, íslenskukennari við...
29.11.2022 - 07:30

Mataraðstoð gegn matarsóun

Það er handagangur í öskjunni í höfuðstöðvum Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ fyrir hádegi á mánudegi í lok nóvember. Það er von á fjölda fóllks í hádegismat eins og reyndar alla virka daga.
28.11.2022 - 15:02

Keppni milli bæja um að vera með hæsta tréð

„Við tökum bara tré sem má fara. Þetta er hálfgerð grisjun í leiðinni,“ segir Johan Holst, skógræðingur og skógarhöggsmaður, sem fór ásamt fríðu föruneyti í Skógarhlíðina ofan Sauðárkróks á dögunum til að höggva jólatréð sem mun prýða Kirkjutorgið á...
21.11.2022 - 15:12

Eru að byrja að rata um húsakostinn

„Jú, það má kannski segja að við séum síungir frumkvöðlar. Það segir samt allt sem segja þarf um hversu ungur ég er að ég var kokkur hérna sumarið 1988,“ segir Karl Örvarsson en hann og kona hans, Halldóra Árnadóttir, festu nýverið kaup á öllum...
18.11.2022 - 09:06

Nýtt hús við gamla laug

„Við þurftum orðið að byrja hvert sumar á að moka út músaskít og lappa upp á það versta þannig að þetta var spurning um að loka lauginni fyrir almenning eða að byggja upp almennilega aðstöðu,“ segir Kristján Guðmundsson, formaður Ungmennafélagsins...
17.11.2022 - 15:40

Burnirótarræktun gæti orðið aukabúgrein fyrir bændur

„Burnirótin er orkugefandi og hefur góð áhrif á stress og vægt þunglyndi,“ segir María Eymundsdóttir sem hefur undanfarin misseri verið að prófa sig áfram með burnirótarræktun.
15.11.2022 - 13:30

Þáttastjórnendur

gislie's picture
Gísli Einarsson
hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
thorgunnuro's picture
Þórgunnur Oddsdóttir
johannesj's picture
Jóhannes Jónsson
karls's picture
Karl Sigtryggsson
magnusam's picture
Magnús Atli Magnússon
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir
Arnar Björnsson
Fara á landalandakort

Facebook