Færslur: Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna

Segir Evrópu fremja efnahagslegt sjálfsvíg
Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir Evrópu fremja efnahagslegt sjálfsvíg með þvingunum sem beint er að rússneska orkugeiranum. Norska ríkisútvarpið greinir frá þessum orðum forsetans á vef sínum.
Óttast ofsóknir á Bandaríkjamönnum í Moskvu
Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað bandaríska ríkisborgara í Rússlandi við því að þeir gætu átt á hættu að vera handteknir.