Færslur: Suður-Ameríka

Myndskeið
„Það versta er enn ókomið“
Kórónuveirusmitum fjölgar á ógnarhraða í Brasilíu og farsóttin er í hröðum vexti þar og víðar. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, segir fjarri að heimsfaraldurinn sé í rénun.
29.06.2020 - 19:39
Enn fjölgar smituðum vestra
Á hverjum degi greinast nú fimm þúsund ný kórónuveirusmit í Texas. Þar til nýlega var meðaltalið um tvö þúsund á dag.
29.06.2020 - 03:13
Óttast aðra bylgju COVID-19
Kínverjar tilkynntu mikla fjölgun kórónuveirusmita fyrr í dag. Jafnvel er óttast að hér marki fyrir upphafi annarrar bylgju faraldursins sem hefur gengið yfir heimsbyggðina undanfarna mánuði.
14.06.2020 - 07:17
Yfir 400 þúsund látnir úr COVID-19
Dauðsföll af völdum kórónaveirunnar eru orðin fleiri en 400.000 og  tilfellum fer enn fjölgandi í Brasilíu og á Indlandi samkvæmt Reuters fréttaveitunni.
07.06.2020 - 19:05
Mikil fjölgun smitaðra í Perú
Í dag greindust 5800 einstaklingar með kórónuveiruna í Perú. Að sögn þarlendra heilbrigðisyfirvalda er um að ræða metfjölgun milli sólarhringa en nú hafa um 130 þúsund smitast. Undanfarið hafa um 4000 greinst með veiruna hvern dag.
27.05.2020 - 02:05
Viðtal
Valdaskeiði Netanyahu líklega lokið
Það verður líklega tilkynnt í dag að tveimur af þremur gerðum veiru sem veldur lömunarveiki eða mænusótt hafi verið útrýmt. Þriðja gerð veirunnar finnst aðeins í Afganistan og Pakistan þar sem bólusetningar ganga illa vegna stríðsátaka. Þetta kom fram í Heimsglugga Boga Ágústssonar á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.
24.10.2019 - 10:09
Neymar ekki með á Suður-Ameríkumótinu
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar tekur ekki þátt í Suður-Ameríkumótinu í knattspyrnu í sumar vegna meiðsla sem hann hlaut í vináttuleik gegn Katar í nótt.
06.06.2019 - 06:21
Spænskur togari sökk undan ströndum Argentínu
Einn er látinn og annars er saknað eftir að spænskur togari sökk undan ströndum Argentínu í dag. Argentínska flotanum tókst að bjarga 25 skipverjum sem voru í áhöfn togarans.
11.07.2018 - 23:56
Hæstiréttur Venesúela lætur undan þrýstingi
Gríðarleg spenna hefur verið í Venesúela eftir að hæstaréttur landsins úrskurðaði að rétturinn megi taka að sér löggjafarhlutverk þingsins. Nicolas Maduro forseti hefur reynt að bera klæði á vopnin en fjölmenni hefur mótmælt ákvörðun hæstaréttar. Stjórnarandstæðingar líkja ákvörðun hæstaréttar við valdarán. Síðdegis var tilkynnt að hæstiréttur hefði látið undan þrýstingi og breytt ákvörðun sinni.