Færslur: Kira kira

Sumarlandinn
Sjómannsdóttir fékk langþráð símtal frá Vitafélaginu
„Þetta er hálfgert kraftaverkahljóðfæri,“ segir tónlistarkonan Kira Kira um forláta sveiflíru sem hún fékk lánaða af sögusýningu í Útvarpshúsinu. Líran á sér ótrúlega sögu því hún komst heil úr Geysisslysinu í Vatnajökli í september 1950. Kira leikur á líruna á tónleikum í sumar.
20.07.2021 - 16:31
Viðtal
Kira kira hleypir hestunum út
Þótt árið sé rétt rúmlega hálfnað hefur draumóra- og tónlistarkonan Kira kira þegar gefið út þrjár plötur það sem af er ári. Hún trúir á kraftaverkin, það saklausa í fólki og segir ekkert jafn sorglegt og illa nýtt og lokað píanó.
10.07.2019 - 14:35