Færslur: Íslensk málnefnd

Hverfur íslenskan algjörlega?
Á Íslandi fer þeim fjölgandi sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Íslensk málnefnd hefur sent frá sér sína 13. ályktun og bendir á að Íslendingar verði að velta fyrir sér hvaða áhrif þessar nýju aðstæður kunni að hafa á íslenska tungu og kallar eftir vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar.
Nefndin fær oftar svar en upp er gefið
Íslensk málnefnd heldur á vefsíðu sinni skrá yfir málfarsábendingar sem hún sendir fyrirtækjum. Nýlega fór nefndin að vekja sérstaka athygli á því með rauðu letri þegar ekkert svar berst. Athugun Spegilsins leiddi í ljós að fyrirtæki og stofnanir eru ekki jafn gjörn á að hunsa nefndina og vefsíðan gefur til kynna.