Færslur: Héraðsdómur Norðurlands eystra

Fimm umsækjendur um embætti dómara á Norðurlandi eystra
Fimm sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra. Embættið var auglýst 26. mars og rann umsóknarfrestur út 12. apríl.
Dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir líkamsárás
Karlmaður á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verði dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að ráðast á barnsmóður sína. Þá skal hann greiða konunni 300 þúsund krónur í miskabætur.