Færslur: Héraðsdómur Norðurlands eystra

30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að keyra á barn
Maður var í dag dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að keyra á barn á Hörgárbraut á Akureyri í febrúar 2020. Barnið hlaut alvarlega áverka; kjálkabrotnaði, hlaut beinflís í mjúkvef í andliti, viðbeinsbrotnaði, mjaðmagrindarbrotnaði, hlaut mar á lunga og brot á lærlegg.
Fimm ára fangelsi fyrir grófa nauðgun
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann til fimm ára fangelsisvistar auk greiðslu fjögurra milljóna króna í skaðabætur til brotaþola fyrir sérlega grófa nauðgun á heimili mannsins á Akureyri í september 2020.
Fimm umsækjendur um embætti dómara á Norðurlandi eystra
Fimm sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra. Embættið var auglýst 26. mars og rann umsóknarfrestur út 12. apríl.
Dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir líkamsárás
Karlmaður á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verði dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að ráðast á barnsmóður sína. Þá skal hann greiða konunni 300 þúsund krónur í miskabætur.