Stormur

7. Jólakúlan

Gylfi er orðinn þreyttur og tekur á móti gesti í farsóttarhúsið rétt fyrir klukkan sex á aðfangadagskvöld. Kári og Þórólfur gera lokatilraun til samningi við Pfizer. Bóluefnin koma til landsins og hópur fólks mótmælir þeim.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. mars 2023

Aðgengilegt til

29. jan. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Stormur

Stormur

Heimildarþáttaröð um baráttuna við COVID-19 þar sem fylgst er með störfum þeirra sem stjórnuðu aðgerðum í faraldrinum. Í þáttunum er einblínt á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigrum í baráttu þjóðarinnar við hemja útbreiðslu veiru sem setti heimsbyggðina á hliðina. Leikstjóri: Sævar Guðmundsson. Framleiðendur: Sævar Guðmundsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Anna Karen Kristjánsdóttir og Brynja Gísladóttir.

Þættir

,