Stormur

3. Landamærin

Ragnar veikist af COVID-19 og fjölskylda hans liggur á glugganum og hvetur hann áfram. Þríeykið skipuleggur aðgerðir á landamærunum til koma í veg fyrir smit berist til landsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. feb. 2023

Aðgengilegt til

29. jan. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Stormur

Stormur

Heimildarþáttaröð um baráttuna við COVID-19 þar sem fylgst er með störfum þeirra sem stjórnuðu aðgerðum í faraldrinum. Í þáttunum er einblínt á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigrum í baráttu þjóðarinnar við hemja útbreiðslu veiru sem setti heimsbyggðina á hliðina. Leikstjóri: Sævar Guðmundsson. Framleiðendur: Sævar Guðmundsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Anna Karen Kristjánsdóttir og Brynja Gísladóttir.

Þættir

,